Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Niðjatal Sesselju Einarsdóttur

Sesselja Einarsdóttir,
f. 17. nóv. 1791 á Þönglabakka,
d. 1827.
Húsfreyja á Bakka á Bökkum, Barði í Fljótum, Vík í Staðarhreppi og Holtsmúla. F.k. Gunnlaugs.
- M. 1814, Guðlaugur Jónsson,
f. 2. apríl 1795,
d. 1853.
Bóndi á Bakka á Bökkum 1815-17, Barði í Fljótum 1817-20, Vík í Staðarhreppi 1820-23, Holtsmúla 1823-27, Miklhóli 1827-38, Bjarnastöðum í Kolbeinsdal 1838-49.

For.: Jón Jónsson, f. 24. júlí 1760, d. 13. júlí 1838.
Prestur á Barði. Var hjá séra Kolbeini Þorsteinssyni í Miðdal, bróður, sammæðra föður hans, 4.ár(1774-78), en nam ekki mikið, var síðan hjá Árna Þórarinssyni síðar biskup 6 ár, bæði að vinnu og lærdómi, stúdent frá Páli konrektor Jakobssyni 17 07 1784, var síðan í Árna biskups að Hólum 3 ár,settur heyrari í Hólaskóla 2 ár 1787-89, bjó eitt ár í Miklabæ í Óslandshlíð 1789-90, fékk Hvanneyri 17 apríl 1790,vígðist 20.6.1790. Sagði af sér prestskap í upphafi árs 1795 og fór sama vor aðstoðarprestur til séra Guðmundar Sigurðssonar á Barði í Fljótum, fékk það 20.6.1796, við uppgjöf hans, sagði af sér prestskap 1820 og andaðist í Efra-Haganesi. Var jafnan heldur fátækur en þó dugmikill maður. Til eru predikanir og tækifærisræður og almanök með minnisgreinum hans í Lbs.928-9,8vo.
og Guðrún Pétursdóttir, f. 1765, d. 5. ágúst 1846.
Húsfreyja á Hvanneyri og Barði. Laundóttir Péturs (stendur dóttir Péturs og ónefndrar barnsmóður hans).

Börn þeirra:
a. Jón,
f. 1817,
b. Steinn,
f. 1819,
c. Pétur,
f. um 1821,
d. Helga,
f. 1825,
e. Halldór,
f. 1826,
f. Stúlka,
f. 1827.

upp

a. Jón Guðlaugsson,
f. 1817,
d. 1817.

upp

b. Steinn Guðlaugsson,
f. 1819 á Barði í Fljótum,
d. um 1825.

upp

c. Pétur Guðlaugsson,
f. um 1821 í Staðarhreppi,
d. 1894 í Winnipeg.
Bóndi á Skriðulandi í Kolbeinsdal 1849-53, Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit 1853-60, Miklahóli í Viðvíkursveit 1860-88, fór þá til Canada.
K. Jóhanna Ólafsdóttir,
f. 1832 í Stóra-Holti í Fljótum,
d. 1888 á Srteinsstöðum í Víðinesbyggð Nýja-Íslandi.
Húsfreyja á Skriðulandi, Ásgeirsbrekku og Miklahóli í Víðinesbyggð. Canada. For.: Ólafur Jónsson, f. um 1800, d. 1836, bóndi í Stóra-Holti í Fljótum
og Guðrún "elsta" Jónsdóttir, f. 1807, d. 1834, Húsfreyja á Stóra-Holti í Fljótum.
Barnsmóðir Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 1820,
d. 1905.
Húsfreyja á Torfhóli og Hálegg.
For.: Jón Hrólfsson, f. 1790. Bóndi í Neðra haganesi og Hrútshúsum í fljótum
og Guðrún Gísladóttir, f. 1795. Húsfreyja í Hrútshúsum í Fljótum, Seinni kona Jóns.
Barnsmóðir Anna Kristjánsdóttir,
f. 1825.
Vinnukona á Hofi í Svarfaðardal, frá Syðra-Hvarfi.
For.: Kristján Halldórsson, f. 16. febr. 1800. Frá Syðra-Hvarfi, vinnumaður víða síðast í Hörgárdal, ókvæntur.
og Ólöf Jónsdóttir, f. 1783, d. eftir 1867. Ógift vinnukona.
Barnsmóðir Sigríður Þiðriksdóttir,
f. 1. apríl 1840.
Húsfreyja á Stóru-Brekkum og Frostastöðum.
For.: Þiðrik Ingimundarson, f. 30. jan. 1817. Bóndi á Sviðningi í Kolbeinsdal 1842-55, 1857-65 og frá 1866.
og Helga Bjarnadóttir, f. 1820, d. 1855. Húsfreyja í Sviðningi. Fyrri kona Þiðriks.
Börn þeirra:
  1. Guðlaugur, f. 1851,
  2. Guðlaug Helga, f. 1852,
  3. Sesselja Halldóra, f. 1854,
  4. Sesselja Hólmfríður, f. 1856,
  5. Halldóra Guðrún, f. 1858,
  6. Ólöf, f. 1860,
  7. Guðlaug Sesselja, f. 1861,
  8. Stefán Guðlaugur, f. 1863,
  9. Ólafur Jón, f. 1864,
  10. Helga, f. 1865,
  11. Anna Kristín, f. 1866,
  12. Sveinn, f. 1868,
  13. Halldóra Guðrún, f. 1871,
  14. Þorkell, f. 1872,
  15. Þorkell, f. 1876.
Barn þeirra:
  1. Stúlka, f. 1851.
Barn þeirra:
  1. Elín Petrína, f. 1851.
Barn þeirra:
  1. Pétur, f. 1858.

ca Guðlaugur Pétursson,
f. 1851,
d. 1862.
 
cb Guðlaug Helga Pétursdóttir,
f. 1852,
d. 1860.
 
cc Sesselja Halldóra Pétursdóttir,
f. 1854,
d. 1854.
 
cd Sesselja Hólmfríður Pétursdóttir,
f. 1856,
d. 1860.
 
ce Halldóra Guðrún Pétursdóttir,
f. 1858,
d. 1859.
 
cf Ólöf Pétursdóttir,
f. 1860,
d. 1860.
Var í fóstri á Keldum í Sléttuhlíð.
 
cg Guðlaug Sesselja Pétursdóttir,
f. 1861,
d. 1948.
Húsfreyja á Saurbæ í Kolbeinsdal, Hamri í Hegranesi, Argylebyggð í Manitoba og í Assiniboieárdal, Canada (S.æ. 1850-1890 IV).
M. Friðrik Friðriksson,
f. 1851,
d. 1925.
Bóndi í Saurbæ í Kolbeinsdal 1882-86, Hamri í Hegranesi 1886-88, Argylebyggð í Manitoba 1891-1908 og Assiniboineárdal í Canada.
For.: Friðrik Benjamínsson, f. 8. nóv. 1810, d. 22. ágúst 1851. Bóndi í Dæli 1840-44, Saurbæ í Kolbeinsdal 1847 til æviloka, annálaður sjómaður í Skagstrendingasögu Gísla Konráðssonar, sjá bls. 62-65.
og Ingibjörg Þorbergsdóttir, f. 1826, d. 1851. Ráðskona Friðriks.
Börn þeirra:
  1. Jón, f. 1882,
  2. Jóhanna Ólafía, f. 1883,
  3. Pétur, f. 1885,
  4. Kristín, f. 1886,
  5. Valtýr, f. 1892,
  6. Ólafía Rósa, f. 1895,
  7. Jóhannes, f. um 1895,
  8. Snæbjörn, f. um 1900.

cga Jón Friðriksson,
f. 1882,
d. 1945.
Bús. í Ameríku ógiftur og barnlaus.
 
cgb Jóhanna Ólafía Friðriksdóttir,
f. 1883,
d. 1940.
Húsfreyja í Ameríku gift kona.
 
cgc Pétur Friðriksson,
f. 1885.
Bóndi í Rivers í Manitoba, Canada
M. Rósa Hansína Guðlaug Jónsdóttir,
f. um 1885.
Húsfreyja í Rivers Manitoba, Canada.
For.: Jón Halldór Friðfinnsson Frederickson, f. 1870. Búsettur í Glenboro í Manitoba. Seinni maður Sigríðar.
og Valgerður Sigurðardóttir, f. 30. jan. 1861 á Barði.
 
cgd Kristín Friðriksdóttir,
f. 1886,
d. 1918.
Hjúkrunarkona í Alberta, ógift og barnlaus.
 
cge Valtýr Friðriksson,
f. 1892.
Vélfræðingur í Alberta ógiftur og barnlaus.
 
cgf Ólafía Rósa Friðriksdóttir,
f. 1895.
Húsfreyja í Ameríku, tvígift.
 
cgg Jóhannes Friðriksson,
f. um 1895.
Búsettur í Cypress River í Ameríku.
 
cgh Snæbjörn Friðriksson,
f. um 1900.
Búsettur í San Francisco í Ameríku.

ch Stefán Guðlaugur Pétursson,
f. 1863,
d. 1933.
Smiður í Winnipeg í Canada.
M. Halla Rannveig Jónsdóttir,
f. 18. nóv. 1865.
Húsfreyja í Canada. Ólst upp hjá föður sínum.
For.: Jón Gíslason, f. 30. júní 1824, d. 18. maí 1894. Bóndi á Miðhúsum 1851-53, Marbæli í Óslandshlíð 1853-54, Krossi 1854-60, Miklabæ 1860-74 og á Þorleifsstöðum 1876-94.
og Guðrún Eiríksdóttir, f. 1835. Vinnukona á Brúarlandi í Deildardal.
 
ci Ólafur Jón Pétursson,
f. 1864,
d. 1864.
 
cj Helga Pétursdóttir,
f. 1865.
Fór til Ameríku 1888.
 
ck Anna Kristín Pétursdóttir,
f. 1866,
d. 1926.
Húsfreyja í Markerville í Alberta, Canada.
M. Sigurður Magnússon Maxson,
f. 1863,
d. 1912.
Bóndi við Markerville í Alberta, Canada.
For.: Magnús Gunnarsson, f. 1820, d. 1873. Bóndi í Ketu 1858-60 og hreppstjóri á Sævarlandi frá 1860.
og Sigríður Guðvarðsdóttir, f. 18. febr. 1833, d. 22. maí 1894. Húsfreyja í Ketu, Sævarlandi og Hafragili í Laxárdal.
 
cl Sveinn Pétursson,
f. 1868.
Verkstjóri í Portland í Oregon Ameríku.
M. Guðrún Íslensk,
f. (1870).
 
cm Halldóra Guðrún Pétursdóttir,
f. 1871,
d. 1874.
 
cn Þorkell Pétursson,
f. 1872,
d. 1872.
 
co Þorkell Pétursson,
f. 1876,
d. 1876.
 
cp Stúlka Pétursdóttir,
f. 1851,
d. 1851.
Andvana fædd.
 
cq Elín Petrína Pétursdóttir,
f. 1851 á Hofi í Svarfaðardal.,
d. 1944 við Sandy Hook í Víðinesbyggð.
Elín fermdist frá hjónunum Sveinbirni Sigurðssini og sigríði björnsdóttur á Ósi í Hörgárdal sumarið 1866 og hlaut dágóðan vitnisburð. Hún var í vist á Ósi til 1868, en fór þá til föður síns að Miklahóli og vann búi hans 1868-73. Var vinnukona á Reykjum 1873 og á Hólum 1874-75, kynntist þá Albert, þau giftust 1874 og reistu bú að Sviðningi 1875-76. Brugðu þá búi og seldu jörðina fyrir lítið verð og fóru vestur um haf ásamt dóttur þeirra nýfæddri. Þau reistu nýbýlið "Sviðning" í Víðinesbyggð 1877 og bjuggu þar uns Albert lést 1916, en hún bjó áfram um nokkurra ára skeið. Húsfreyja á Sviðningi og Steinstöðum í Kolbeinsdal og Ameríku
M. Albert Þiðriksson,
f. 1843,
d. 1916.
Bóndi í Sviðningi í Kolbeinsdal 1876-80 og Steinsstöðum í Víðinesbyggð Ameríku frá 1888.
For.: Þiðrik Ingimundarson, f. 30. jan. 1817. Bóndi á Sviðningi í Kolbeinsdal 1842-55, 1857-65 og frá 1866.
og Helga Bjarnadóttir, f. 1820, d. 1855. Húsfreyja í Sviðningi. Fyrri kona Þiðriks.
Börn þeirra:
  1. Halldóra Guðrún, f. 1875,
  2. Anna Sigríður, f. 1877,
  3. Helga Victoría, f. 1879,
  4. Carl Pétur, f. 1882,
  5. Lárus Tryggvi, f. 1884,
  6. Stefán Alexander, f. 1886,
  7. Þórdís Emilía, f. 1889,
  8. Þorsteinn Hillmann, f. 1895.

cqa Halldóra Guðrún Albertsdóttir,
f. 1875,
d. 1950.
Húsfreyja í Hvarfi í Víðinesbyggð Ameríku.
M. Þorvaldur Sveinsson,
f. um 1875.
Bóndi í Hvarfi í Víðinesbyggð Ameríku.
 
cqb Anna Sigríður Albertsdóttir,
f. 1877,
d. 1877.
 
cqc Helga Victoría Albertsdóttir,
f. 1879,
d. 1920.
Húsfreyja á Hólmi og Skógum í Víðinesbyggð og í Winnipeg í Canada.
M. Andrés Ísfeld,
f. (1879).
Bús. á Hólmi og Skógum í Víðinesbyggð, síðar að Winnipeg Beach í Manitoba.
 
cqd Carl Pétur Albertsson,
f. 1882,
d. 1936.
Bóndi á Steinsstöðum í Víðinesbyggð Ameríku. Var mjög músikalskur og um langt skeið kirkjuorganisti.
M. Margrét Jósefsdóttir Johnson,
f. um 1882.
Húsfreyja á Steinstöðum í Víðinesbyggð Ameríku.
 
cqe Lárus Tryggvi Albertsson,
f. 1884,
d. 1919.
Ókvæntur og barnlaus.
 
cqf Stefán Alexander Albertsson,
f. 1886.
Bóndi í Víðinesbyggð Ameríku.
M. Guðmunda Jósefsdóttir Johnson,
f. um 1886.
Húsfreyja í Víðinesbyggð Ameríku.
 
cqg Þórdís Emilía Albertsdóttir,
f. 1889,
d. 1923.
Húsfreyja í Calgary í Alberta. Fyrri kona Eyjólfs. Canada.
M. Eyjólfur Þorkelsson Erickson,
f. 1883.
Frá Gili í Borgarsveit, var um langt skeið búsettur í Selkirk í Manitoba, áður í Calgary í Alberta, Canada.
For.: Þorkell Eiríksson, f. 1844. Bóndi á Kimbastöðum í Borgarsveit 1879-81, Neðstabæ í Norðurárdal 1881-84, Gili í Borgarsveit 1884-85 og í Ameríku.
og Ingiríður Margrét Jónsdóttir, f. 1860, d. 1938. Húsfreyja á Kimbastöðum, Neðstabæ, Gili í Borgarsveit og Ameríku.
 
cqh Þorsteinn Hillmann Albertsson,
f. 1895,
d. 1917.
Bjó í Manitoba Canda. Ókvæntur og barnlaus.

cr Pétur Pétursson,
f. 1858,
d. 1858.

upp

d. Helga Guðlaugsdóttir,
f. 1825 í Holtsmúla í Langholti,
d. 27. okt. 1899 á Laugalandi á Bökkum.
Helga missti móður sína þriggja ára gömul og ólst upp hjá föður sínum og seinni konu hans, Ingibjörgu Þorsteinsdóttur. Hún fermdist frá þeim og hlaut þá þann vitnisburð "Vel lesandi og kunnandi, skikkanleg." Hún dvaldi í föðurgarði uns hún giftist og fór að búa. Húsfreyja í Dalbæ, Efra-Haganesi og Móskógum á Bökkum. Bjó ekkja þar eftir lát Jóns 1873-81, var þá hjá Guðlaugu dóttur sinni 1881-84, bústýra hjá Jóni syni sínum á sama stað 1884-85, en bjó þar aftur ekkja með Guðmundi syni sínum, sem þá var einhleipur, 1885-87. Húskona hjá Guðlaugu dóttur sinni á Bakka á Bökkum 1887-95, hjá Guðmundi syni sínum á Laugalandi 1895 til æviloka. Helga var mikil gæðamanneskja, barngóð og líknsöm við bágstadda. Hólmfríður Margrét Björnsdóttir, kona Guðmundar Hjaltasonar kennara í Hafnarfirði, var í bernsku samtíða Helgu í Móskógum, þá umkomulaus. Rómar hún það mjög í endurminningum sínum, hversu Helga hafi þá reynst sér vel, gefið sér oft matarbita og annast sig á annan hátt (Tvennir tímar bls 49-50). Helga var orðin ekkja þegar þetta var og hafði ekki af miklu að miðla. Árið 1878 tíundaði hún t.d. aðeins 25 hundruð lausafjár.
M. 1844, Jón "eldri" Jónsson,
f. 1816 á Helgustöðum í Fljótum,
d. 22. jan. 1873 á Móskógum.
Bóndi á Dalabæ 1884-85, Efra-Haganesi 1845-59 og Móskógum á Bökkum frá 1859.
For.: Jón Jónsson, f. 1787, d. 19. okt. 1857. Bóndi og smiður á Helgustöðum, Stórureykjum í Fljótum og Höfða.
og Anna Jónsdóttir, f. 1791, d. 1818. Húsfreyja á Helgustöðum í Fljótum, fyrri kona Jóns.
Börn þeirra:
  1. Guðmundur, f. 16. sept. 1844,
  2. Guðlaugur, f. 25. ágúst 1845,
  3. Pétur, f. 16. sept. 1846,
  4. Jón, f. 1. okt. 1848,
  5. Hólmfríður Sigríður, f. 14. okt. 1852,
  6. Guðlaug Hólmfríður, f. 21. apríl 1854,
  7. Jón, f. 11. júní 1856,
  8. Anna Sesselja, f. 14. apríl 1858,
  9. Anna Helga, f. 23. júní 1863,
  10. Guðmundur, f. 9. maí 1866.

da Guðmundur Jónsson,
f. 16. sept. 1844,
d. 14. jan. 1863.
Drukknaði í hákarlalegu með Þorláki Þorlákssyni formanni og bónda á Lambnesreykjum.
 
db Guðlaugur Jónsson,
f. 25. ágúst 1845 í Haganesi,
d. 29. mars 1850.
Var í fóstri á Bjarnastöðum í Kolbeinsdal 1846-49 og á Hofi í Svarfaðardal til æviloka.
 
dc Pétur Jónsson,
f. 16. sept. 1846 í Haganesi,
d. 7. apríl 1847.
 
dd Jón Jónsson,
f. 1. okt. 1848 í Haganesi,
d. 1851.
 
de Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir,
f. 14. okt. 1852 í Haganesi,
d. 6. jan. 1853.
 
df Guðlaug Hólmfríður Jónsdóttir,
f. 21. apríl 1854 í Haganesi,
d. 6. sept. 1895.
Húsfreyja á Móskógum og Bakka á Bökkum, fyrri kona Jónasar.
M. 1879, Jónas Jósafatsson,
f. 27. ágúst 1856,
d. 15. júlí 1932.
Bóndi á Móskógum 1881-84, Bakka á Bökkum 1885-96 og 1900-1911, Þverá í Hrolleifsdal 1911-14, Hreppsendaá í Ólafsfirði 1918-21, Móafelli í Stíflu 1921-24 og Knappstöðum í Stíflu 1924-29.
For.: Jósafat Helgason, f. 23. mars 1829 á Litla-Bakka, d. 1859. Bóndi á Reykjum í Miðfirði 1856-58 og Hvarfi í Víðidal frá 1858, fyrri maður Jóhönnu.
og Jóhanna Davíðsdóttir, f. 1831 í Víðidalstungusókn, d. 1906. Húsfreyja á Bjargi í Miðfirði, Síður í Vesturhópi, Grófargili, Mið-Grund í Blönduhlíð, Hólakoti í Fljótum, Tumabrekku og Stóru-Brekku í Fljótum.
Börn þeirra:
  1. Stefanía Jónína, f. 15. maí 1881,
  2. Jóhanna Ragnheiður, f. 11. júlí 1889.

dfa Stefanía Jónína Jónasdóttir,
f. 15. maí 1881,
d. 24. apríl 1955.
Húsfreyja á Deplum, Reykjum í Ólafsfirði og á Nefstöðum.
M. 1905, Anton Grímur Jónsson,
f. 11. des. 1882,
d. 26. apríl 1931.
Bóndi og smiður á Deplum 1907-20, Reykjum í Ólafsfirði 1920-24 og Nefstöðum frá 1924.
For.: Jón Gunnlaugsson, f. 1. sept. 1849, d. 30. júní 1934. Bóndi í Garði í Ólafsfirði 1874-88, Tungu í Stíflu 1888-98 og Mjóafelli í Stíflu 1898-1917
og Guðrún Jónsdóttir, f. 16. apríl 1844, d. 3. jan. 1916. Húsfreyja í Garði í Ólafsfirði, Tungu í Stíflu og Mjóafelli.
    Börn þeirra:
  1. Guðrún, f. 29. júlí 1906,
  2. Jónas, f. 14. ágúst 1909,
  3. Steinunn, f. 13. sept. 1911,
  4. Jóhanna Ragnheiður, f. 9. des. 1913,
  5. Guðmundur Ingimar, f. 23. júlí 1915,
  6. Sigríður Guðlaug, f. 1. okt. 1923.
    Barn hennar:
  7. Sigríður, f. 1. okt. 1923.

dfaa Guðrún Antonsdóttir,
f. 29. júlí 1906.
 
dfab Jónas Antonsson,
f. 14. ágúst 1909,
d. 1. júní 1983.
Bús. í Kópavogi.
M. Hólmfríður Jónsdóttir,
f. 1909.
Húsfreyja í Kópavogi, frá Ólafsfirði.
 
dfac Steinunn Antonsdóttir,
f. 13. sept. 1911.
Húsfreyja á Siglufirði.
M. Steinn Jónsson,
f. 12. maí 1898,
d. 6. mars 1982.
Bóndi og oddviti að Hring í Stíflu og Nefstöðum, seinna búsettur á Siglufirði.
For.: Jón Jónsson, f. 15. ágúst 1850, d. 10. mars 1932. Bóndi á Gaukstöðum 1881-86, Illugastöðum í A-Fljótum 1887-93, Brúnastöðum1893-1914, Nefstaðakoti 1914-15 og Hring í Stíflu 1815-19
og k.h. Sigríður Pétursdóttir, f. 7. des. 1858, d. 21. febr. 1930. Húsfreyja á Gauksstöðum, Illugastöðum, Brúnastöðum, Nefstaðakoti og Hring í Stíflu.
    Barn þeirra:
  1. Jóhann, f. 4. des. 1945.

dfaca Jóhann Steinsson,
f. 4. des. 1945 á Knappstöðum í Fljótum.
Húsasmíðameistari (Pálsætt bls.367.).
K. 31. ágúst 1969, Ragnhildur Magnúsdóttir,
f. 31. ágúst 1950 á Patreksfirði.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Jóhannes Magnús Thoroddsen Ingimundarson, f. 18. des. 1914 á Innri-Múla Barðastrandarhr. V-Barð., d. 8. apríl 1973. Járnsmiður. Bús. á Patreksfirði og síðar í Reykjavík.
og María Fanndal Sigurðardóttir, f. 24. mars 1921 í Bolungarvík, d. 1. nóv. 1981. Húsfreyja á Patreksfirði og síðar í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Erla, f. 11. júní 1970,
  2. Steinn, f. 4. mars 1973,
  3. María, f. 3. okt. 1980.

dfacaa Erla Jóhannsdóttir,
f. 11. júní 1970 í Reykjavík.
M. Jón Ellert Tryggvason,
f. 29. júlí 1967 í Reykjavik.
Bús. í Reykjavík.
For.: Tryggvi Sveinn Jónsson, f. 1. jan. 1948 í Reykjavík. Múrari í Reykjavík
og k.h. (skildu) Inga Ásgeirsdóttir, f. 14. nóv. 1948 í Reykjavík. Húsmóðir og bankastarfsmaður í Reykjavík.
 
dfacab Steinn Jóhannsson,
f. 4. mars 1973 í Reykjavík.
Húsasmiður í Reykjavík
 
dfacac María Jóhannsdóttir,
f. 3. okt. 1980 í Reykjavík.

dfad Jóhanna Ragnheiður Antonsdóttir,
f. 9. des. 1913 á Depæum í Fljótum.
Húsfreyja á Skeið í Fljótum og Siglufirði.
M. Sigurbjörn Bogason,
f. 3. sept. 1906 á Minni-Þverá í Fljótum.,
d. 7. nóv. 1983.
Bóndi á Skeið í Fljótum, síðar verkamaður á Siglufirði.
For.: Bogi Guðbrandur Jóhannesson, f. 9. okt. 1878 að Hálsi í Flókadal, d. 29. jan. 1965 á Siglufirði. Bóndi á Minni-Þverá í Fljótum
og Kristrún Hallgrímsdóttir, f. des. 1878, d. 16. ágúst 1968. Húsfreyja á Minni-Þverá.
    Börn þeirra:
  1. Steingrímur Anton, f. 14. des. 1933,
  2. Bogi Guðbrandur, f. (1935),
  3. Guðrún, f. (1940),
  4. Kristrún, f. 28. nóv. 1947,
  5. Jónína Stefanía, f. (1949),
  6. Jón, f. (1950),
  7. Sigmundur Ásgrímur, f. (1952).

dfada Steingrímur Anton Sigurbjörnsson,
f. 14. des. 1933 á Nefstöðum í Fljótum.
Verslunarmaður og Bílstjóri á Siglufirði.
M. Pálína Frímannsdóttir,
f. 10. jan. 1935 á Austara-Hóli í Fljótum.
Húsfreyja á Siglufirði.
For.: Frímann Viktor Guðbrandsson, f. 14. jan. 1892 á Steinhóli, d. 5. maí 1972 á Siglufirði. Bóndi á Steinhóli 1913-18 og 1923-33, Teigi í Flókadal 1919-20, Neskoti 1920-23, Austara-Hóli 1933-58 og á Siglufirði
og Jósefína Jósefsdóttir, f. 14. jan. 1893 á Stóru-Reykjum í Fljótum, d. 6. okt. 1957. Húsfreyja á Steinhóli, Teigum, Neskoti, Austari-Hóli og Siglufirði.
    Börn þeirra:
  1. Sigurbjörn Ragnar, f. 28. júní 1958,
  2. Jósefína Viktoría, f. 15. sept. 1961,
  3. Gestur Friðfinnur, f. 3. ágúst 1963,
  4. Kristinn Bogi, f. 13. júlí 1970,
  5. Ásgrímur Finnur, f. 19. nóv. 1977.

dfadaa Sigurbjörn Ragnar Antonsson,
f. 28. júní 1958 í Keflavík.
Húsasmiður á Siglufirði. (Róðhólsætt).
K. 10. maí 1991, Sigurbjörg Gunnólfsdóttir,
f. 26. nóv. 1967 í Ólafsfirði.
Skrifstofumaður á Ólafsfirði.
For.: Gunnólfur Árnason, f. 26. mars 1941 í Ólafsfirði. Sjómaður á Ólafsfirði
og Lilja Minný Þorláksdóttir, f. 8. jan. 1941 á Kleifum í Ólafsfirði. Húsfreyja á Ólafsfirði.
    Börn þeirra:
  1. Lilja Minný, f. 10. maí 1987.
  2. Stúlka, f. 11. mars 2002.

dfadaaa Lilja Minný Sigurbjörnsdóttir,
f. 10. maí 1987 á Akureyri.
 
dfadaab Stúlka Sigurbjörnsdóttir,
f. 11. mars 2002

dfadab Jósefína Viktoría Antonsdóttir,
f. 15. sept. 1961 á Siglufirði.
Húsfreyja í Hafnarfirði.
M. (óg.) (slitu samvistir), Sigurður Óli Guðmundsson,
f. 1. jan. 1960 í Reykjavík.
Járnsmiður í Reykjavík.
For.: Guðmundur Óli Ólafsson, f. 1. apríl 1935 í Reykjavík. Flugumferðarstjóri á Keflavíkurflugvelli bús. í Hafnarfirði.
og Margrét Sigbjörnsdóttir, f. 26. mars 1936 í Dölum í Vestmannaeyjum. Húsfreyja í Hafnarfirði.
    Barn þeirra:
  1. Guðmundur Grétar, f. 1. sept. 1977.
M. 7. júlí 1990, Halldór Svavarsson,
f. 21. maí 1958 í Reykjavík.
Kjötiðnaðarmaður í Hafnarfirði.
For.: Svavar Halldórsson, f. 16. nóv. 1931 í Hafnarfirði, d. 16. júní 1989. Verkstjóri á Keflavíkurflugvelli, bús. í Hafnarfirði
og Kristín Ingvarsdóttir, f. 14. febr. 1933 í Hafnarfirði. Húsfreyja í Hafnarfirði.
    Börn þeirra:
  1. Svavar, f. 15. maí 1986,
  2. Friðrik Anton, f. 1. nóv. 1993.

dfadaba Guðmundur Grétar Sigurðsson,
f. 1. sept. 1977 á Siglufirði.
 
dfadabb Svavar Halldórsson,
f. 15. maí 1986 í Reykjavík.
 
dfadabc Friðrik Anton Halldórsson,
f. 1. nóv. 1993 í Reykjavík.

dfadac Gestur Friðfinnur Antonsson,
f. 3. ágúst 1963 á Siglufirði.
Bús. á Ólafsfirði (Róðhólsætt).
K. 15. júní 1985, Steinunn Gunnarsdóttir,
f. 29. júní 1963 í Ólafsfirði.
Húsfreyja á Ólafsfirði.
For.: Gunnar Guðgeir Steinsson, f. 28. nóv. 1932 á Ólafsfirði. Verkamaður á Ólafsfirði
og Ester Guðbrandsdóttir, f. 11. jan. 1937 í Hafnarfirði, d. 28. maí 1992. Húsfreyja á Ólafsfirði.
    Börn þeirra:
  1. Ester Guðveig, f. 3. okt. 1984,
  2. Anton Geir, f. 26. nóv. 1990.

dfadaca Ester Guðveig Gestsdóttir,
f. 3. okt. 1984 á Akureyri.
 
dfadacb Anton Geir Gestsson,
f. 26. nóv. 1990 á Akureyri.

dfadad Kristinn Bogi Antonsson,
f. 13. júlí 1970 á Siglufirði.
Fiskeldisfræðingur á Siglufirði (Róðhólsætt).
K. 9. maí 1992, Rósa Helga Ingólfsdóttir,
f. 19. des. 1969 í Reykjavík.
Húsfreyja á Siglufirði.
For.: Ingólfur Hauksson, f. 4. nóv. 1933 á Efrivöllum í Flóa. Bifreiðastjóri í Reykjavík
og María Sigurgeirsdóttir, f. 30. ágúst 1933 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Anton Ingi, f. 15. okt. 1989.
  2. Pálína Ósk, f. 24. júní 1994.

dfadada Anton Ingi Kristinsson,
f. 15. okt. 1989 í Reykjavík.
 
dfadadb Pálína Ósk Kristinsdóttir,
f. 24. júní 1994.

dfadae Ásgrímur Finnur Antonsson,
f. 19. nóv. 1977 á Siglufirði.(Róðhólsætt).

dfadb Bogi Guðbrandur Sigurbjörnsson,
f. (1935).
 
dfadc Guðrún Sigurbjörnsdóttir,
f. (1940).
 
dfadd Kristrún Sigurbjörnsdóttir,
f. 28. nóv. 1947 á Skeiði í Fljótum.
Húsfreyja á Siglufirði (Þrasas.æ.).
M. 26. des. 1967, Gunnar Hans Friðriksson,
f. 1. febr. 1945 á Siglufirði.
Bifvélavirki á Siglufirði.
For.: Friðrik Stefánsson, f. 24. febr. 1924 í Vatnshlíð Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún. Skattendurskoðandi á Siglufirði
og Hrefna Einarsdóttir, f. 9. ágúst 1926 á Sauðárkróki. Húsfreyja á Siglufirði.
    Börn þeirra:
  1. Jóhanna Hrefna, f. 4. maí 1969,
  2. Sigurður Jón, f. 6. des. 1971,
  3. Dagur, f. 12. maí 1975.

dfadda Jóhanna Hrefna Gunnarsdóttir,
f. 4. maí 1969 á Siglufirði.
Hjúkrunarfræðingur.
M. (óg.) Sævaldur Jens Gunnarsson,
f. 1. sept. 1967 á Akureyri.
Sjávarútvegsfræðingur.
For.: Gunnar Þórarinsson, f. 31. des. 1946 á Ísafirði. Vélstjóri á Dalvík
og k.h. Soffía Vigdís Sigríður Sævaldsdóttir, f. 1. jan. 1948 á Dalvík. Skrifstofumaður á Dalvík.
    Barn þeirra:
  1. Viktor Daði, f. 2. febr. 1997.
  2. Kristbjörn Leó, 15. des. 1998.
  3. Vigdís, 29. nóv. 2001.

dfaddaa Viktor Daði Sævaldsson,
f. 2. febr. 1997 á Akureyri.
 
dfaddab Kristbjörn Leó Sævaldsson,
f. 15 des. 1998.
 
dfaddac Vigdís Sævaldsdóttir,
f. 29. nóv. 2001.

dfaddb Sigurður Jón Gunnarsson,
f. 6. des. 1971 á Siglufirði.
 
dfaddc Dagur Gunnarsson,
f. 12. maí 1975 á Siglufirði.

dfade Jónína Stefanía Sigurbjörnsdóttir,
f. (1949).
 
dfadf Jón Sigurbjörnsson,
f. (1950).
 
dfadg Sigmundur Ásgrímur Sigurbjörnsson,
f. (1952).

dfae Guðmundur Ingimar Antonsson,
f. 23. júlí 1915.
Bús. á Siglufirði.
M. Árný Sigurlaug Jóhannsdóttir,
f. 31. des. 1921 fósturbarn.
Húsfreyja á Siglufirði.
For.: Jóhann Benediktsson, f. 14. júní 1889, d. 9. júní 1964. Bóndi á Minni-Grindli og Mið-Mói í Fljótum og víðar
og Sigríður Jónsdóttir, f. 17. maí 1890 í Hvammi Holtshr. Skag., d. 4. okt. 1939. Húsfreyja á Minni-Grindli og Berghyl, frá Höfn í Fljótum.
    Börn þeirra:
  1. Jóhannes Gunnar, f. 14. mars 1943,
  2. Skarphéðinn, f. 10. apríl 1946,
  3. Stefanía, f. 13. sept. 1952,
  4. Margrét, f. 15. maí 1963.
M. Árný Jóhannesdóttir,
f. 31. des. 1921 fósturbarn.
Bús. á Siglufirði.
For.: Jóhannes Bogason, f. 29. ágúst 1901 á Stóru-Brekku í Fljótum. Bóndi á Gautastöðum í Stíflu, síðar á Siglufirði
og Guðrún Anna Ólafsdóttir, f. 24. okt. 1902, d. 20. sept. 1988. Húsfreyja á Gautastöðum.

dfaea Jóhannes Gunnar Guðmundsson,
f. 14. mars 1943.
Yfirlögregluþjónn á Siglufirði.
M. Sóley Anna Þorkelsdóttir,
f. 6. júlí 1943.
Húsfreyja.
    Börn þeirra:
  1. Birgir, f. 5. febr. 1963,
  2. Margrét, f. 10. mars 1967.

dfaeaa Birgir Gunnarsson,
f. 5. febr. 1963.
Bús. á Sauðárkróki.
M. Þorgerður Sævarsdóttir,
f. 8. ágúst 1966.
    Barn þeirra:
  1. Sævar, f. 15. febr. 1988.

dfaeaaa Sævar Birgisson,
f. 15. febr. 1988.

dfaeab Margrét Gunnarsdóttir,
f. 10. mars 1967.
Bús. á Ólafsfirði.
M. Guðmundur Páll Skúlason,
f. 16. júní 1967.
    Barn þeirra:
  1. Sóley Anna, f. 8. júlí 1986.

dfaeaba Sóley Anna Pálsdóttir,
f. 8. júlí 1986.

dfaeb Skarphéðinn Guðmundsson,
f. 10. apríl 1946.
Byggingameistari á Siglufirði.
M. Margrét Hallgrímsdóttir,
f. 31. des. 1945.
Húsfreyja.
    Börn þeirra:
  1. Árni, f. 24. des. 1966,
  2. Guðmundur, f. 24. des. 1966,
  3. Hallgrímur, f. 5. júní 1979.

dfaeba Árni Skarphéðinsson,
f. 24. des. 1966.
Bús. á Siglufirði.
M. Gíslína Anna Salmannsdóttir,
f. 10. maí 1970.
    Börn þeirra:
  1. Salmann Héðinn, f. 28. apríl 1987,
  2. Ástþór, f. 4. júlí 1992.

dfaebaa Salmann Héðinn Árnason,
f. 28. apríl 1987.
 
dfaebab Ástþór Árnason,
f. 4. júlí 1992.

dfaebb Guðmundur Skarphéðinsson,
f. 24. des. 1966.
Bús. á Siglufirði.
M. Kristín Jóhanna Kristjánsdóttir,
f. 16. júní 1968.
    Barn þeirra:
  1. Skarphéðinn, f. 4. maí 1988.
  2. Júlíus Rúnar, f. 14. apríl 1995.
  3. Víglundur, f. 16. júlí 1999.

dfaebba Skarphéðinn Guðmundsson,
f. 4. maí 1988.
 
dfaebbb Júlíus Rúnar Skarphéðinsson,
f. 14. apríl 1995.
 
dfaebbc Víglundur Skarphéðinsson,
f. 16. júlí 1999.

dfaebc Hallgrímur Skarphéðinsson,
f. 5. júní 1979.

dfaec Stefanía Guðmundsdóttir,
f. 13. sept. 1952.
Húsfreyja á Siglufirði.
M. Eggert Ólafsson,
f. 16. okt. 1942.
    Börn þeirra:
  1. Árný S., f. 16. des. 1971,
  2. Guðmundur Friðrik, f. 22. júlí 1975.
M. Friðrik Hannesson,
f. 20. okt. 1947.
    Barn þeirra:
  1. Olga Björk, f. 3. okt. 1979.

dfaeca Árný S. Eggertsdóttir,
f. 16. des. 1971.
Bús. í Reykjavík.
M. Birgir Þórisson,
f. 13. maí 1965.
 
dfaecb Guðmundur Friðrik Eggertsson,
f. 22. júlí 1975.
 
dfaecc Olga Björk Friðriksdóttir,
f. 3. okt. 1979.

dfaed Margrét Guðmundsdóttir,
f. 15. maí 1963.
Þroskaþjálfi á Siglufirði.
M. Andrés Magnússon,
f. 27. des. 1951.
Yfirlæknir við sjúkrahúsið á Siglufirði.
    Börn þeirra:
  1. Magnús, f. 19. júlí. 1995.
  2. Guðmundur Árni, f. 1. desember. 2000.

dfaeda Magnús Andrésson,
f. 19. júlí. 1995.
 
dfaedb Guðmundur Árni Andrésson,
f. 1. desember. 2000.

dfaf Sigríður Guðlaug Antonsdóttir,
f. 1. okt. 1923 á Reykjum í Ólafsfirði.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. 29. mars 1948, Guðmundur Ingimar Jónsson, sjá liðdiba
f. 26. sept. 1914 á Krakárvöllum í Fljótum.
Múrari í Reykjavík.
For.: Jón Sigmundsson, f. 15. júní 1890 á Vestara-Hóli í Flókadal, d. 27. nóv. 1962. Bóndi á Lambanesreykjum í Fljótum
og k.h. (skildu) Margrét Arndís Guðbrandsdóttir, f. 20. júlí 1895 á Steinhóli í Fljótum, d. 7. ágúst 1975 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Birgir, f. 5. nóv. 1947,
  2. Bragi, f. 21. sept. 1950,
  3. Anton Örn, f. 3. des. 1951,
  4. Sigurjón, f. 9. febr. 1953,
  5. Stefán, f. 30. ágúst 1957.

dfafa Birgir Guðmundsson,
f. 5. nóv. 1947 í Reykjavík.
Múrari í Reykjavík.
K. 3. maí 1969, (skilin), Margrét Birna Hauksdóttir,
f. 31. okt. 1948 í Reykjavík.
Húsfreyja á Skáney í Reykholtsdal.
For.: Haukur Bjarnason, f. 28. sept. 1925 í Reykjavík. Rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík
og Þórunn Lárusdóttir, f. 10. sept. 1928. Kennari í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Bryndís Ásta, f. 23. des. 1967.
K. 26. ágúst 1988, Ásdís Guðnadóttir,
f. 31. jan. 1959 á Þverlæk í Holtum Rang.
Verkstjóri í Reykjavík.
For.: Guðni Guðmundsson, f. 19. des. 1933 á Þverlæk í Holtum Rang. Bóndi á Þverlæk.
og Margrét Þórðardóttir, f. 3. nóv. 1938 á Lýtingsstöðum í Holtum. Rang. Húsfreyja á Þverlæk.

dfafaa Bryndís Ásta Birgisdóttir,
f. 23. des. 1967 í Reykjavík.
M. Bjarni Jóhannsson,
f. 13. júlí 1963.
For.: Jóhann Bjarnason, f. 19. okt. 1938.
og Olga Maggý Ásbergsdóttir, f. 23. jan. 1937.

dfafb Bragi Guðmundsson,
f. 21. sept. 1950 í Reykjavík.
Bóndi á Vindási á Landi.
K. 6. des. 1975, Margrét Gísladóttir,
f. 17. des. 1951 á Vindási.
Húsfreyja á Vindási á Landi.
For.: Gísli Kristjánsson, f. 14. maí 1902, d. 15. sept. 1973. Bóndi á Vindási á Landi
og Guðmunda Anna Valmundsdóttir, f. 6. okt. 1925. Húsfreyja á Vindási á Landi.
    Börn þeirra:
  1. Guðmundur Ingi, f. 16. ágúst 1975,
  2. Gísli, f. 22. apríl 1977,
  3. Anna Sigríður, f. 26. sept. 1980,
  4. Kristín Birna, f. 18. sept. 1982.

dfafba Guðmundur Ingi Bragason,
f. 16. ágúst 1975 á Selfossi.
 
dfafbb Gísli Bragason,
f. 22. apríl 1977 á selfossi.
 
dfafbc Anna Sigríður Bragadóttir,
f. 26. sept. 1980 á Selfossi.
 
dfafbd Kristín Birna Bragadóttir,
f. 18. sept. 1982 á Selfossi.

dfafc Anton Örn Guðmundsson,
f. 3. des. 1951 í Reykjavík.
Húsasmiður í Kópavogi.
K. 30. des. 1972, Guðný Björgvinsdóttir,
f. 12. mars 1952 í Reykjavík.
Húsfreyja í Kópavogi.
For.: Björgvin Bjarnason, f. 15. okt. 1916 í Reykjavík. Rafsuðumaður í Reykjavík
og k.h. Ingibjörg Árnadóttir, f. 4. sept. 1916 í Görðum á Álftanesi. Húsfreyja og hárgreiðslumeistari í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Guðmundur Örn, f. 19. mars 1974,
  2. Björgvin Örn, f. 1. sept. 1977,
  3. Sigríður, f. 7. okt. 1982.

dfafca Guðmundur Örn Antonsson,
f. 19. mars 1974 í Reykjavík.
 
dfafcb Björgvin Örn Antonsson,
f. 1. sept. 1977 í reykjavík.
 
dfafcc Sigríður Antonsdóttir,
f. 7. okt. 1982 í Reykjavík.

dfafd Sigurjón Guðmundsson,
f. 9. febr. 1953 í Reykjavík.
Rafvirki í Mosfellsbæ.
M. Kristín Gunnarsdóttir,
f. 26. febr. 1955 í Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingur í Mosfellsbæ.
For.: Gunnar Guðmundsson, f. 12. júní 1920 í Reykjavík. Járnsmiður í Reykjavík
og Ólöf Sigríður Gísladóttir, f. 28. apríl 1927 í Neskaupstað. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Anton, f. 21. júlí 1980,
  2. Svava, f. 9. júní 1986.

dfafda Anton Sigurjónsson,
f. 21. júlí 1980 í Reykjavík.
 
dfafdb Svava Sigurjónsdóttir,
f. 9. júní 1986 á Siglufirði.

dfafe Stefán Guðmundsson,
f. 30. ágúst 1957 í Reykjavík.
Húsasmiður í Reykjavík.
M. Stefanía Hjördís Muller,
f. 9. júní 1951 í Reykjavík.
Skrifstofumaður Reykjavík.
For.: Leifur Holand Muller, f. 2. sept. 1920, d. 24. ágúst 1988. Stórkaupmaður Reykjavík
og Birna Guðríður Sveinsdóttir Muller, f. 15. apríl 1925.
    Barn þeirra:
  1. Haukur, f. 24. okt. 1991.

dfafea Haukur Stefánsson,
f. 24. okt. 1991 í Reykjavík.

dfag Sigríður Jóhannsdóttir,
f. 1. okt. 1923.
Húsfreyja í Reykjavík.

dfb Jóhanna Ragnheiður Jónasdóttir,
f. 11. júlí 1889 á Bakka í Hegranesi,
d. 1965.
Húsfreyja.
M. 1917, Kristinn Guðni Þórarinsson,
f. 1. ágúst 1887 í Bjarnastaðagerði,
d. 25. sept. 1967.
Bóndi í Enni (1.ár) og verkamaður á Hofsósi.
For.: Þórarinn Stefánsson, f. 20. apríl 1850, d. 1. nóv. 1922. Bóndi í Bjarnastaðagerði 1880-88, Þrasastöðum 1888-94, Þrasastaðagerði 1894-1903 og Enni á Höfðaströnd 1903-9.
og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 28. febr. 1849, d. 24. sept. 1926. Húsfreyja á Bjarnastaðagerði, Þrasastöðum, Þrasastaðagerði og Enni á Höfðaströnd.
    Börn þeirra:
  1. Guðmundur Helgi, f. 9. sept. 1918,
  2. Sesselja Engilráð, f. 2. mars 1920,
  3. Guðlaug Anna, f. 9. des. 1921,
  4. Guðbjörg, f. 3. mars 1924,
  5. Stefanía Guðrún, f. 17. okt. 1926,
  6. Björn Finnbogi, f. 27. apríl 1929.

dfba Guðmundur Helgi Guðnason,
f. 9. sept. 1918,
d. 17. des. 1979.
Bóndi á Melstað í Óslandshlíð, seinni maður Kristínar.
K. 14. okt. 1947, Guðný Hartmannsdóttir,
f. 15. jan. 1917.
Húsfreyja á Melstað í Óslandshlíð.
For.: Hartmann Magnússon, f. 9. okt. 1888 í Tungu í Stíflu, d. 23. nóv. 1980. Bóndi í Sviðningi í Kolbeinsdal, Bjarnastaðagerði í Unadal, Melstað í Óslandshlíð en dvaldi í Brekkukoti í Óslandshlíð síðustu æviárin.
og Guðlaug Pálsdóttir, f. 24. ágúst 1888 í Hamarkoti í Svarfaðardal, d. 26. júlí 1968 í Brekkukoti. Húsfreyja í Sviðningi, Bjarnastaðagerði og Melstað í Óslandshlíð.
    Börn þeirra:
  1. Dóra Gunnrún, f. 8. febr. 1949,
  2. Loftur, f. 15. apríl 1952,
  3. Ragnar Gunnsteinn, f. 2. nóv. 1955.

dfbaa Dóra Gunnrún Guðmundsdóttir,
f. 8. febr. 1949.
Húsfreyja og bankastarfsmaður í Búðardal.
Barnsfaðir Magnús Jónatansson,
f. 4. mars 1942 á Akureyri.
Húsgagnasmiður á Akureyri.
For.: Jónatan Magnússon, f. 26. júní 1910 á Ólafsfirði, d. 26. jan. 1966. Vélstjóri á Akureyri
og Bergþóra Lárusdóttir, f. 19. jan. 1915 á Heiði á Langanesi. Húsfreyja á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Jónína Kristín, f. 24. okt. 1968.
M. 28. des. 1974, Einar Kristjánsson,
f. 26. júlí 1948.
Bifreiðastjóri í Búðardal.
For.: Kristján Einarsson, f. 13. júlí 1910, d. 14. okt. 1998. Bóndi á Höskuldstöðum í Laxárdal Dal.
og Anna Sigríður Magnúsdóttir, f. 9. okt. 1918, d. 30. nóv. 1955. Húsfreyja á Höskuldstöðum í Laxárdal Dal.
    Börn þeirra:
  1. Anna Helga, f. 6. ágúst 1974,
  2. Guðrún Björk, f. 26. maí 1979.

dfbaaa Jónína Kristín Magnúsdóttir,
f. 24. okt. 1968 .
Húsfreyja í Gröf í Laxárdal (Þrasa.æ.).
M. Jóhann Hólm Ríkharðsson,
f. 8. ágúst 1964.
Bóndi í Gröf í Laxárdal Dal.
For.: Ríkharður Jóhannsson, f. 14. sept. 1926. Bóndi í Gröf í Laxárdal Dal.
og Guðbjörg Guðrún Sigurðardóttir, f. 22. ágúst 1925. Húsfreyja í Gröf í >Laxárdal Dal.
    Börn þeirra:
  1. Bergþóra Hólm, f. 23. maí 1988,
  2. Sigurður, f. 26. des. 1992.

dfbaaaa Bergþóra Hólm Jóhannsdóttir,
f. 23. maí 1988 í Gröf í Laxárdal Dal.
 
dfbaaab Sigurður Jóhannsson,
f. 26. des. 1992.

dfbaab Anna Helga Einarsdóttir,
f. 6. ágúst 1974 í Búðardal.
 
dfbaac Guðrún Björk Einarsdóttir,
f. 26. maí 1979 í Búðardal.

dfbab Loftur Guðmundsson,
f. 15. apríl 1952 í Skagaf.
Bóndi á Melstað II, í Hofshr. Skag. (Þrasa.æ., Þ 90-96).
K. (óg.) Ólöf Ásdís Kjartansdóttir,
f. 27. nóv. 1949 í Reykjavík.
Húsfreyja á Melstað í Hofshr. Skag.
For.: Kjartan Jónsson Hallgrímsson, f. 19. jan. 1928. Bóndi og landpóstur á Tjörn í Sléttuhlíð
og Sigrún Þóra Ásgrímsdóttir, f. 25. des. 1923. Húsfreyja á Tjörn í Sléttuhlíð.
    Börn þeirra:
  1. Guðný Kristín, f. 1. febr. 1977,
  2. Guðmundur Helgi, f. 17. jan. 1980.

dfbaba Guðný Kristín Loftsdóttir,
f. 1. febr. 1977 á Sauðárkróki.
Bús á Sauðárkróki.
M. (óg.) Hlynur Guðmundsson,
f. 31. júlí 1966 á Akureyri.
Bús. áSauðárkróki.
For.: Guðmundur Helgi Haraldsson, f. 3. nóv. 1926 á Akureyri. Bóndi á Hallanda I Svalbarðstrandarhr. frá 1927
og Hólmfríður Ásgeirsdóttir, f. 22. júní 1927 á Hafralæk í Aðaldal. Húsfreyja á Hallanda í Svalbarðstrandarhr.
    Börn þeirra:
  1. Lovísa Heiðrún, f. 22. mars 1996,
  2. Kristofer Orri, f. 8. okt. 1998.

dfbabaa Lovísa Heiðrún Hlynsdóttir,
f. 22. mars 1996 á Sauðárkróki.
 
dfbabab Kristofer Orri Hlynsson,
f. 8. okt. 1998.

dfbabb Guðmundur Helgi Loftsson,
f. 17. jan. 1980 á Sauðárkróki.

dfbac Ragnar Gunnsteinn Guðmundsson,
f. 2. nóv. 1955.
Línuflokkstjóri í Borgarnesi.
K. 7. júní 1975, Anna Kristín Pétursdóttir,
f. 2. febr. 1956.
Húsfreyja í borgarnesi.
For.: Pétur Júlíusson, f. 7. sept. 1928. Vörubifreiðastjóri í Borgarnesi
og Elva Björg Helgason Hjartarson, f. 3. maí 1931. Húsfreyja í Borgarnesi.
    Börn þeirra:
  1. Ragnheiður Dagný, f. 18. júní 1974,
  2. Kristín Helga, f. 25. ágúst 1978,
  3. Jóhanna Elva, f. 4. jan. 1980,
  4. Pétur Guðni, f. 16. sept. 1981,
  5. Anna Margrét, f. 28. apríl 1985.

dfbaca Ragnheiður Dagný Ragnarsdóttir,
f. 18. júní 1974 í Borgarnesi.
 
dfbacb Kristín Helga Ragnarsdóttir,
f. 25. ágúst 1978 í Borgarnesi.
 
dfbacc Jóhanna Elva Ragnarsdóttir,
f. 4. jan. 1980 í Borgarnesi.
 
dfbacd Pétur Guðni Ragnarsson,
f. 16. sept. 1981 í Borgarnesi.
 
dfbace Anna Margrét Ragnarsdóttir,
f. 28. apríl 1985 í Borgarnesi.

dfbb Sesselja Engilráð Guðnadóttir Barðdal,
f. 2. mars 1920.
Húsfreyja í Reykjavík (Reykjahlíðarætt).
Barnsfaðir Erlendur Guðlaugur Þórarinsson,
f. 21. júlí 1911 á Siglufirði.
Verkamaður á Siglufirði.
For.: Þórarinn Ágúst Stefánsson, f. 12. ágúst 1880. Smiður á Siglufirði
og Sigríður Jónsdóttir, f. 25. des. 1885, d. 16. maí 1975. Húsfreyja á Siglufirði.
    Barn þeirra:
  1. Kristín Ragnheiður, f. 5. febr. 1939.
M. Óli Sigurjón Barðdal,
f. 5. júní 1917,
d. 22. febr. 1983.
    Barn þeirra:
  1. Hörður, f. 22. maí 1946.

dfbba Kristín Ragnheiður Erlendsdóttir,
f. 5. febr. 1939 á Hofsósi.
Húsfreyja á sauðárkróki (Reykjahlíðarætt).
M. 30. des. 1961, Pétur Bolli Björnsson,
f. 26. mars 1940 á Felli í Sléttuhlíð.
Bifreiðastjóri á Sauðárkróki.
For.: Björn Axfjörð Jónsson, f. 30. apríl 1906 á Nautabúi í Lýtingstaðarhr., d. 18. sept. 1980 í Reykjavík. Bóndi á Felli í Sléttuhlíð, síðar húsvörður í Reykjavík
og Sigurbjörg Tómasdóttir, f. 12. jan. 1902 í Bólstaðarhlíðarhr., d. 5. júní 1986 í Reykjavík. Húsfreyja á Felli í Sléttuhlíð og í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Hanna Kristín, f. 9. mars 1960,
  2. Óli Sigurjón, f. 21. apríl 1962,
  3. Unnar Már, f. 29. ágúst 1965.

dfbbaa Hanna Kristín Pétursdóttir,
f. 9. mars 1960 á Hofsósi.
Tannlæknir í Reykjavík.
M. (óg.) Þröstur Viðar Gunnarsson,
f. 19. nóv. 1960 á Hofsósi.
Bifreiðastjóri í Reykjavík.
For.: Gunnar Geir Gunnarsson, f. 4. sept. 1927 í Enni í Hofshr. Skag. Bifreiðastjóri í Reykjavík
og Arnbjörg Jónsdóttir, f. 6. jan. 1928 í Nesi í Flókadal. Húsfreyja og ljósmóðir í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Þröstur Heiðar, f. 14. maí 1989.

dfbbaaa Þröstur Heiðar Þrastarson,
f. 14. maí 1989 í Reykjavík.

dfbbab Óli Sigurjón Pétursson,
f. 21. apríl 1962 á Hofsósi.
Vélstjóri á Sauðárkróki.
K. (óg.) Þórhildur Björg Jakobsdóttir,
f. 19. okt. 1966 í Reykjavík.
Húsmóðir á Sauðárkróki.
For.: Jakob Hallfreður Heiðar Guðmundsson, f. 27. apríl 1945 í Reykjavík. Bóndi á Arbakka á Skagaströnd
og Helga Ingibjörg Hermannsdóttir, f. 8. jan. 1947 í Hnífsdal. Húsfreyja á Árbakka á Skagaströnd.
    Barn þeirra:
  1. Hallfríður Sigurbjörg, f. 15. ágúst 1990.

dfbbaba Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir,
f. 15. ágúst 1990 á Blönduósi.

dfbbac Unnar Már Pétursson,
f. 29. ágúst 1965 á Hofsósi.
Viðskiptafræðingur á Siglufirði.
M. Fríða Björk Gylfadóttir,
f. 17. mars 1965 í Reykjavík.
Bankamaður á Siglufirði.
For.: Gylfi Heinrich Scmidt Gunnarsson, f. 17. des. 1940 í reykjavík. Vélfræðingur í Reykjavík
og Júlíana Magnúsdóttir, f. 25. febr. 1945 í Miklaholti Biskupstungnahr. Húsfreyja í Reykjavík.

dfbbb Hörður Barðdal,
f. 22. maí 1946. (Breimsætt).
M. Soffía Kristín Hjartardóttir,
f. 9. maí 1946.
For.: Hjörtur Pétursson, f. 21. febr. 1922 í reykjavík. Viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi í Reykjavík
og Laura Frederikke Classen, f. 24. jan. 1925 á Reynisstað á Seltjarnarnesi. Húsfreyja og ritari í Reykjavík.

dfbc Guðlaug Anna Guðnadóttir,
f. 9. des. 1921 í Enni á Höfðaströnd.
Húsfreyja á Urðum í Svarfaðardal.
M. 15. júní 1947, Einar Hallgrímsson,
f. 24. maí 1921 á Þorsteinsstöðum.
Bóndi á Urðum í Svarfaðardal frá 1946.
For.: Hallgrímur Einarsson, f. 4. júlí 1888 á Skeiði, d. 15. jan. 1966 á Urðum. Bóndi á Þorsteinsstöðum 1915-26, Klaufabrekknakoti 1926-46, brá þá búi og fór til sonar síns á Urðum
og Soffía Jóhannesdóttir, f. 18. júlí 1891 í Göngustaðakoti, d. 23. jan. 1991. Húsfreyja á Þorsteinsstöðum og Klaufabrekknakoti.
    Börn þeirra:
  1. Halla Soffía, f. 30. mars 1949,
  2. Jóhanna Guðný, f. 18. apríl 1951,
  3. Hallgrímur, f. 18. apríl 1951.

dfbca Halla Soffía Einarsdóttir,
f. 30. mars 1949 á Urðum.
Húsfreyja á Dalvík.
M. (óg.) Hafliði Ólafsson,
f. 22. jan. 1942 á Akureyri.
Vélgæslumaður á Dalvík.
For.: Ólafur Eiríksson, f. 10. okt. 1910 á Þórshöfn, d. 26. apríl 1993 í Reykjavík. Verkamaður á Akureyri
og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 22. des. 1910 á Hjalteyri.
    Barn þeirra:
  1. Einar, f. 21. des. 1985.

dfbcaa Einar Hafliðason,
f. 21. des. 1985 á Akureyri. Hreiðarsstaðakotsætt).

dfbcb Jóhanna Guðný Einarsdóttir,
f. 18. apríl 1951 á Urðum.
 
dfbcc Hallgrímur Einarsson,
f. 18. apríl 1951 á Urðum.

dfbd Guðbjörg Guðnadóttir,
f. 3. mars 1924.
Húsfreyja á Hofsósi.
M. Björn Jón Þorgrímsson,
f. 9. maí 1921.
Sjómaður á Hofsósi.
For.: Þorgrímur Stefánsson, f. 19. mars 1891 í Rugludal, d. 13. ágúst 1955 í Brúarhlíð (Syðra-Tungukoti). Bóndi í Brúarhlíð í Blöndudal
og Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir, f. 25. ágúst 1898, d. 31. júlí 1971. Húsnóðir í Brúarhlíð í Blöndudal.
    Börn þeirra:
  1. Kristinn Jónas, f. 31. maí 1945,
  2. Gunnar, f. 2. maí 1951,
  3. Guðrún, f. 1. ágúst 1955.

dfbda Kristinn Jónas Björnsson,
f. 31. maí 1945. (Ormsætt).
M. Edda Lilja Hjaltadóttir,
f. 28. apríl 1948.
For.: Hjalti Skarphéðinn Sigurðsson, f. 21. sept. 1916.
og Hansína Elínborg Eggertsdóttir, f. 26. ágúst 1920.
    Börn þeirra:
  1. Guðbjörg, f. 18. júní 1965,
  2. Jóna Birna, f. 7. mars 1968,
  3. Hjalti Skarphéðinn, f. 4. júní 1969,
  4. Hjalti Skarphéðinn, f. 30. maí 1970,
  5. Hanna Kristín, f. 5. des. 1978,
  6. Smári Logi, f. 13. nóv. 1979.

dfbdaa Guðbjörg Kristinsdóttir,
f. 18. júní 1965.
M. Árni Einarsson,
f. 31. júlí 1957.
For.: Einar Jóhannesson, f. 28. maí 1937 á Gauksstöðum í Garði, d. 8. nóv. 1995 á Blönduósi. Vélstjóri og hugvitsmaður á Blönduósi
og Sigurbjörg Jóna Árnadóttir, f. 19. jan. 1937.
    Barn þeirra:
  1. Kristinn Björgvin, f. 20. ágúst 1986.

dfbdaaa Kristinn Björgvin Árnason,
f. 20. ágúst 1986.

dfbdab Jóna Birna Kristinsdóttir,
f. 7. mars 1968.
M. Kristinn Sigurður Elísson,
f. 21. sept. 1966.
    Börn þeirra:
  1. Sigrún Ósk, f. 28. ágúst 1988,
  2. Ólafur, f. 16. jan. 1989,
  3. Sverrir, f. 12. sept. 1989.

dfbdaba Sigrún Ósk Kristinsdóttir,
f. 28. ágúst 1988.
 
dfbdabb Ólafur Kristinsson,
f. 16. jan. 1989.
 
dfbdabc Sverrir Kristinsson,
f. 12. sept. 1989.

dfbdac Hjalti Skarphéðinn Kristinsson,
f. 4. júní 1969.
 
dfbdad Hjalti Skarphéðinn Kristinsson,
f. 30. maí 1970.
M. María Ingibjörg Kristinsdóttir,
f. 10. apríl 1973.
    Barn þeirra:
  1. Kristinn Hrannar, f. 23. júní 1991.

dfbdada Kristinn Hrannar Hjaltason,
f. 23. júní 1991.

dfbdae Hanna Kristín Kristinsdóttir,
f. 5. des. 1978.
 
dfbdaf Smári Logi Kristinsson,
f. 13. nóv. 1979.

dfbdb Gunnar Björnsson,
f. 2. maí 1951.
Fisktæknir.
M. Erla Helga Bjargmundsdóttir,
f. 7. júlí 1959 á Hofsósi.
Húsfreyja á Hofsósi.
For.: Bjargmundur Einarsson, f. 21. jan. 1933. Vélstjóri, iðnverkamaður á Hofsósi
og k.h. (skildu) Kristbjörg Hulda Pétursdóttir, f. 9. mars 1937 í Efra-Ási. Húsfreyja á Hofsósi, starfsstúlka á Sjúkrahúsi Akraness.
    Börn þeirra:
  1. Jóhanna Eva, f. 5. sept. 1980,
  2. Viðar Snær, f. 8. febr. 1985,
  3. Björn Þór, f. 7. mars 1990,
  4. Guðni Már, f. 27. febr. 1996.

dfbdba Jóhanna Eva Gunnarsdóttir,
f. 5. sept. 1980.
 
dfbdbb Viðar Snær Gunnarsson,
f. 8. febr. 1985.
 
dfbdbc Björn Þór Gunnarsson,
f. 7. mars 1990.
 
dfbdbd Guðni Már Gunnarsson,
f. 27. febr. 1996.

dfbdc Guðrún Björnsdóttir,
f. 1. ágúst 1955. (Reykjaætt).
M. Gunnar Magnússon,
f. 7. mars 1953.
For.: Magnús Gunnarsson, f. 16. ágúst 1923. Bús. í Hafnarfirði
og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 11. júní 1926, d. 2. okt. 1994. Húsfreyja í Hafnarfirði.
    Börn þeirra:
  1. Ingibjörg Lára, f. 21. maí 1983,
  2. Guðbjörg, f. 18. maí 1985.

dfbdca Ingibjörg Lára Gunnarsdóttir,
f. 21. maí 1983.
 
dfbdcb Guðbjörg Gunnarsdóttir,
f. 18. maí 1985.

dfbe Stefanía Guðrún Guðnadóttir,
f. 17. okt. 1926.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. Hjálmar Jónsson,
f. 26. mars 1922 Stóra-Holti Holtahr. Skag.
Málari í Reykjavík.
For.: Jón Jóakimsson, f. um 1890. Bóndi á Hólum í Fljótum
og Guðný Ólöf Benediktsdóttir, f. 27. maí 1891, d. 7. sept. 1927. Húsfreyja á Lundi í Stíflu og Hólum í A-Fljótum.
    Börn þeirra:
  1. Elva, f. 25. des. 1951,
  2. Jón Ingi, f. um 1955,
  3. Þráinn, f. 12. jan. 1956,
  4. Stefán Ragnar, f. 9. maí 1957,
  5. Guðný, f. 3. ágúst 1958.

dfbea Elva Hjálmarsdóttir,
f. 25. des. 1951 í Reykjavík.
Kennari í Reykjavík (Pálsætt).
M. Kristinn Sigurðsson,
f. 29. apríl 1948 á Klúku Kaldrananeshr. Strand.
Málari í Reykjavík.
For.: Sigurður Arngrímsson, f. 7. sept. 1900 í Reykjarvík Kaldrananeshr. Strand., d. 26. mars 1978. Bóndi á Klúku Kaldrananeshr. Strand.
og Fríða Ingimundardóttir, f. 22. nóv. 1908 í Reykjavík, d. 1. júní 1983 í Reykjavík. Húsfreyja á Klúku Kaldrananeshr. Strand.
    Börn þeirra:
  1. Stefanía Guðrún, f. 24. des. 1969,
  2. Atli Freyr, f. 20. júlí 1974,
  3. Óli Jón, f. 5. nóv. 1976.

dfbeaa Stefanía Guðrún Kristinsdóttir,
f. 24. des. 1969 í Reykjavík.
 
dfbeab Atli Freyr Kristinsson,
f. 20. júlí 1974 í Reykjavík.
 
dfbeac Óli Jón Kristinsson,
f. 5. nóv. 1976 í Reykjavík.

dfbeb Jón Ingi Hjálmarsson,
f. um 1955.
Bóndi í Tjaldanesi Dalasýslu.
 
dfbec Þráinn Hjálmarsson,
f. 12. jan. 1956.
Bóndi á Kletti í Geiradal (Þrasa.æ.).
M. Málfríður Vilbergsdóttir,
f. 1. febr. 1957.
For.: Vilberg Sigurjónsson, f. 13. apríl 1931 í Reykjavík, d. 27. jan. 1991. Útvarpsvirki og Kaupmaður í Kópavogi
og Sólveig Sævars Ellertsdóttir, f. 13. júlí 1932 í Reykjavík, d. 10. jan. 1979. Húsfreyja í Kópavogi.
    Börn þeirra:
  1. Vilberg, f. 10. apríl 1979,
  2. Veigar, f. 6. maí 1981,
  3. Páll, f. 1. jan. 1985,
  4. Kristín Sólveig, f. 24. júlí 1986.

dfbeca Vilberg Þráinsson,
f. 10. apríl 1979. (Ormsætt).
 
dfbecb Veigar Þráinsson,
f. 6. maí 1981.
 
dfbecc Páll Þráinsson,
f. 1. jan. 1985.
 
dfbecd Kristín Sólveig Þráinsdóttir,
f. 24. júlí 1986.

dfbed Stefán Ragnar Hjálmarsson,
f. 9. maí 1957.
Tæknifræðingur í Reykjavík (Þrasas.æ.).
K. 30. júlí 1983, Edda Sóley Óskarsdóttir,
f. 28. júlí 1956.
Húsfreyja og meinatæknir í Reykjavík.
For.: Óskar Guðmundsson, f. 9. ágúst 1925 í Reykjarvík Kaldrananeshr. Strand. Plötu og ketilsmiður í Reykjavík
og Rósa Ólafsdóttir, f. 3. mars 1918 í Miklagarði í Eyjafirði.
    Börn þeirra:
  1. Rósa, f. 2. mars 1984,
  2. Tryggvi, f. 2. júní 1986,
  3. Unnur Ósk, f. 31. maí 1990.

dfbeda Rósa Stefánsdóttir,
f. 2. mars 1984 í Reykjavík.
 
dfbedb Tryggvi Stefánsson,
f. 2. júní 1986 í Reykjavík.
 
dfbedc Unnur Ósk Stefánsdóttir,
f. 31. maí 1990 í Reykjavík.

dfbee Guðný Hjálmarsdóttir,
f. 3. ágúst 1958.
M. (óg.) Ellert Ingason,
f. 25. jan. 1959 í Reykjavík.
Bús. í Reykjavík.
For.: Ingi Karl Jóhannesson, f. 11. sept. 1928 í Strandasýslu. Verslunarmaður í Reykjavík
og Cornelía María Scheffelaar Jóhannesson, f. 4. febr. 1928, d. 3. jan. 1980. Húsfreyja í Reykjavík.
    Barn hennar:
  1. Hjálmar, f. 16. sept. 1982.

dfbeea Hjálmar Árnason,
f. 16. sept. 1982.

dfbf Björn Finnbogi Guðnason,
f. 27. apríl 1929 í Nýja-Bæ á Hofsósi.
Byggingameistari á Sauðárkróki.
M. Margrét Guðvinsdóttir,
f. 4. maí 1935 á Seylu.
Húsfreyja á Sauðárkróki.
    Barn þeirra:
  1. Lovísa Birna, f. 29. júní 1959.

dfbfa Lovísa Birna Björnsdóttir,
f. 29. júní 1959 á Sauðárkróki.
Húsmóðir og verslunarmaður á Sauðárkróki (Zoëgaæ).
M. 29. júní 1984, Vigfús Vigfússon,
f. 12. febr. 1959 í Reykjavík.
Ferðamálafulltrúi á Sauðárkróki.
For.: Vigfús Þráinn Bjarnason, f. 26. febr. 1921 í Böðvarsholti í Staðarsv., d. 4. des. 1995. Bóndi í Hlíðarholti í Staðarsv.
og Kristjana Elísabet Sigurðardóttir, f. 27. mars 1924 á Hofstöðum í Miklaholtshr. Húsfreyja í Hlíðarholti Staðarsv.
    Börn þeirra:
  1. Þráinn Freyr, f. 24. maí 1981,
  2. Margrét Guðný, f. 21. júní 1987.

dfbfaa Þráinn Freyr Vigfússon,
f. 24. maí 1981 á Sauðárkróki.
 
dfbfab Margrét Guðný Vigfúsdóttir,
f. 21. júní 1987 á Sauðárkróki.

dg Jón Jónsson,
f. 11. júní 1856 í Haganesi,
d. 6. júlí 1885.
Bóndi á Móskógum frá 1884, varð úti á leið til Siglufjarðar, ógiftur og barnlaus.
 
dh Anna Sesselja Jónsdóttir,
f. 14. apríl 1858 í Haganesi,
d. 17. okt. 1861.
 
di Anna Helga Jónsdóttir,
f. 23. júní 1863 í Móskógum í Fljótum,
d. 9. ágúst 1895.
Húsfreyja á Vestara-Hóli.
M. 1889, Sigmundur Jónsson,
f. 3. júlí 1860 á Hugljótsstöðum,
d. 29. apríl 1941.
Bóndi á Vestari-Hóli 1889-1941.
For.: Jón "eldri" Stefánsson, f. 1835, d. 1899. Bóndi á Ljótsstöðum 1858-63, Hofi á Höfðaströnd 1863-67, Krakavöllum 1867-73, Laugalandi 1873-89 og Steinavöllum í Flókadal frá 1889
og Guðrún Sigmundsdóttir, f. 1835, d. 1910. Húsfreyja á Ljótsstöðum, Hofi á Höfðaströnd, Krakavöllum í Flókadal og Steinavöllum.
    Börn þeirra:
  1. Guðrún, f. 3. sept. 1886,
  2. Jón, f. 15. júní 1890,
  3. Stefán Einar, f. 1892,
  4. Anton Þorsteinn, f. 8. júní 1895.

dia Guðrún Sigmundsdóttir,
f. 3. sept. 1886.
 
dib Jón Sigmundsson,
f. 15. júní 1890 á Vestara-Hóli í Flókadal,
d. 27. nóv. 1962.
Bóndi á Lambanesreykjum í Fljótum.
K. 11. okt. 1913, (skilin), Margrét Arndís Guðbrandsdóttir,
f. 20. júlí 1895 á Steinhóli í Fljótum,
d. 7. ágúst 1975 í Reykjavík.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Guðbrandur Jónsson, f. 7. sept. 1865 á Vestara-Hóli í Fljótum, d. 14. maí 1922 fórst með fiskiskipinu Maríönnu. Bóndi og sjómaður á Steinhóli í Fljótum
og Sveinsína Jórunn Sigurðardóttir, f. 31. okt. 1867, d. 15. febr. 1929. Húsfreyja á Steinhóli í Fljótum.
    Barn þeirra:
  1. Guðmundur Ingimar, f. 26. sept. 1914.
M. Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 17. ágúst 1895 á Saurbæ í Fljótum,
d. 9. júlí 1985.
Húsfreyja á Lambanesreykjum í Fljótum.
For.: Guðmundur Jóhannsson, f. 29. jan. 1852, d. 15. mars 1924. Bóndi á Nefstaðakoti í Stíflu 1904-6 og Bakka í Fljótum 1906-18
og Rósa Sigurðardóttir, f. 24. apríl 1861, d. 9. okt. 1942. Húsfreyja á Nefstaðakoti í Stíflu og Bakka í Fljótum.
    Börn þeirra:
  1. Aðalbjörn Snorri, f. 16. maí 1927,
  2. Svavar, f. 15. okt. 1928,
  3. Ásgeir Hólm, f. 4. mars 1933.

diba Guðmundur Ingimar Jónsson,
f. 26. sept. 1914 á Krakárvöllum í Fljótum.
Múrari í Reykjavík.
K. 29. mars 1948, Sigríður Guðlaug Antonsdóttir, Sjá lið dfaf
For.: Anton Grímur Jónsson, f. 11. des. 1882, d. 26. apríl 1931. Bóndi og smiður á Deplum 1907-20, Reykjum í Ólafsfirði 1920-24 og Nefstöðum frá 1924
og k.h. Stefanía Jónína Jónasdóttir, f. 15. maí 1881, d. 24. apríl 1955. Húsfreyja á Deplum, Reykjum í Ólafsfirði og á Nefstöðum. (S.æ. 1890-1910 III).
    Börn þeirra:
  1. Birgir, f. 5. nóv. 1947,
  2. Bragi, f. 21. sept. 1950,
  3. Anton Örn, f. 3. des. 1951,
  4. Sigurjón, f. 9. febr. 1953,
  5. Stefán, f. 30. ágúst 1957.

dibaa Birgir Guðmundsson,
Sjá lið dfafa
 
dibab Bragi Guðmundsson,
Sjá lið dfafb
 
dibac Anton Örn Guðmundsson,
Sjá lið dfafc
 
dibad Sigurjón Guðmundsson,
Sjá lið dfafd
 
dibae Stefán Guðmundsson,
Sjá lið dfafe

dibb Aðalbjörn Snorri Jónsson,
f. 16. maí 1927 á Krakavöllum í Fljótum,
d. 9. ágúst 1979.
Múrari í Reykjavík (Róðhólsætt).
    Barn hans:
  1. Jón Sigurður, f. 28. júlí 1956.

dibba Jón Sigurður Snorrason,
f. 28. júlí 1956 í Reykjavík.
Bús. í Reykjavík.
Barnsmóðir Katrín Hrafnsdóttir,
f. 7. ágúst 1957 í Reikjavík.
Húsfreyja í Kópavogi.
For.: Hallmundur Hrafn Einarsson, f. 8. nóv. 1929 á Siglufirði. Stórkaupmaður í Reykjavík
og Signý Halldórsdóttir, f. 15. sept. 1932 í V-Skaft. Kennari í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Einar Hrafn, f. 17. des. 1988.
M. Kristbjörg Helga Árnadóttir,
f. 13. júlí 1961 í Reykjavík.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Árni Sigurður Guðmundsson, f. 9. júní 1936 á Neðri-Fitjum. Bjó á Neðri-Fitjum í Víðidal Þorkelshólshr. V.-Hún., flutti til Reykjavíkur 1975 Bifreiðastjóri í Reykjavík
og Guðrún Ástvaldsdóttir, f. 8. ágúst 1940 á Þrándarstöðum í Brynjudal Kjós. Húsfreyja á Neðri-Fitjum í Víðidal Þorkelshólshr V.-Hún. síðar í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Guðrún, f. 26. maí 1992,
  2. Eyrún, f. 26. maí 1992.

dibbaa Einar Hrafn Jónsson,
f. 17. des. 1988.
 
dibbab Guðrún Jónsdóttir,
f. 26. maí 1992.
 
dibbac Eyrún Jónsdóttir,
f. 26. maí 1992.

dibc Svavar Jónsson,
f. 15. okt. 1928 á Molastöðum í Fljótum.
Bóndi á Öxl í Þingi.
K. 7. apríl 1951, Sigurbjörg Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 28. sept. 1929 á Refsteinstöðum í Húnavatnssýslu.
Húsfreyja á Öxl í Þingi.
For.: Guðmundur Pétursson, f. 24. des. 1888 á Stóru-Borg, d. 14. ágúst 1964. Bóndi á Litlu-Borg í Víðidal 1917-18, Refsteinstöðum í Víðidal 1918-37 og Nefstöðum 1938-45
og Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir, f. 17. des. 1893 (kb.18.12), d. 28. des. 1969. Húsfreyja á Litlu-Borg, Refsteinsstöðum og Nefstöðum.
    Börn þeirra:
  1. Jón Reynir, f. 1. ágúst 1951,
  2. Sigríður Bára, f. 13. okt. 1953,
  3. Ásdís, f. 30. júlí 1959,
  4. Guðmundur Jakob, f. 1. maí 1965,
  5. Dröfn, f. 5. júlí 1966.

dibca Jón Reynir Svavarsson,
f. 1. ágúst 1951 á Blönduósi.
Verkamaður á Selfossi (Axlarsystkin).
K. 13. des. 1974, Hildur Rannveig Diðriksdóttir,
f. 13. des. 1952 í Reykjavík.
Húsfreyja á Selfossi.
For.: Guðmundur Diðrik Sigurðsson, f. 25. ágúst 1914 í Stekk í Garðahr. Gull., d. apríl 1995. Bóndi á Kanastöðum í A.-Landeyjahr.
og Guðrún Hansdóttir, f. 21. okt. 1920 í Hafnarfirði, d. 2. nóv. 1993. Húsfreyja á Kanastöðum í A.-Landeyjahr.
    Börn þeirra:
  1. Hilmar Andri, f. 6. sept. 1974,
  2. Elísabet Alda, f. 11. júní 1976,
  3. Berglind Alda, f. 10. ágúst 1977,
  4. Sara Alísa, f. 4. apríl 1986,
  5. Karolína Alma, f. 1. apríl 1988,
  6. Matthías Aron, f. 30. nóv. 1989.

dibcaa Hilmar Andri Jónsson,
f. 6. sept. 1974 á Selfossi.
Verkamaður á Selfossi.
 
dibcab Elísabet Alda Jónsdóttir,
f. 11. júní 1976 á Selfossi.
Verkakona á Selfossi.
 
dibcac Berglind Alda Jónsdóttir,
f. 10. ágúst 1977 í Keflavík.
 
dibcad Sara Alísa Jónsdóttir,
f. 4. apríl 1986 á Selfossi.
 
dibcae Karolína Alma Jónsdóttir,
f. 1. apríl 1988 á Selfossi.
 
dibcaf Matthías Aron Jónsson,
f. 30. nóv. 1989 á Selfossi.

dibcb Sigríður Bára Svavarsdóttir,
f. 13. okt. 1953 á Blönduósi.
Kaupmaður á Öxl í Þingi.
Barnsfaðir Eyjólfur Guðmundsson,
f. 16. júlí 1953 á Eiríksstöðum Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún.
Verkamaður á Blönduósi.
For.: Guðmundur Sigfússon, f. 20. maí 1906 í Bólstaðarhlíð, d. 27. mars 1993. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal
og Sólbjörg Þorbjörnsdóttir, f. 25. júlí 1914 í Flatey á Breiðafirði, d. 15. sept. 1963. Húsfreyja á Eiríksstöðum í Svartárdal.
    Barn þeirra:
  1. Guðmundur, f. 10. maí 1972.
M. 3. ágúst 1980, Óskar Sigurvin Pechar,
f. 15. apríl 1956 í Reykjavík.
Verkamaður og bifreiðastjóri á Öxl í Þingi.
For.: Rudolf Pechar, f. 27. ágúst 1923 í Þískalandi. Var í Þýska sendiráðinu
og Guðmunda Hjördís Óskarsdóttir, f. 20. jan. 1941 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Kjartan Már, f. 21. nóv. 1980,
  2. Elvar Daði, f. 7. mars 1982.

dibcba Guðmundur Eyjólfsson,
f. 10. maí 1972 á Blönduósi.
Verkamaður á Blönduósi.
K. (óg.) Elín Sigríður Grétarsdóttir,
f. 8. jan. 1972 á Hvammstanga.
Húsfreyja á Blönduósi.
For.: Grétar Ástvald Árnason, f. 22. nóv. 1947 í Reykjavík. Frjótæknir í Birkihlíð í Víðidal
og Sesselja Sveinbjörg Stefánsdóttir, f. 25. maí 1951 í Reykjavík. Matráðskona í Birkihlíð í Víðidal.
 
dibcbb Kjartan Már Óskarsson,
f. 21. nóv. 1980 í Reykjavík.
 
dibcbc Elvar Daði Óskarsson,
f. 7. mars 1982 í Reykjavík.

dibcc Ásdís Svavarsdóttir,
f. 30. júlí 1959 á Blönduósi.
Húsfreyja í Svíþjóð.
M. (óg.) (slitu samvistir), Georg Hans Jónsson,
f. 22. okt. 1957 í Reykjavík.
Bifreiðastjóri í Danmörku.
For.: Jón Friðrik Oddson, f. 27. sept. 1928 á Suðureyri við Súgandafjörð. Bifvélavirki í Hveragerði
og Auður Svala Knudsen, f. 13. mars 1936 í Reykjavík. Húsfreyja í Hveragerði, síðar í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Svala Magnea, f. 12. maí 1979,
  2. Svava Guðbjörg, f. 20. sept. 1982,
  3. Svandís Jóna, f. 28. okt. 1983.
M. 30. júlí 1987, Reynir Karlsson,
f. 30. júlí 1947 í Reykjavík.
Þjónn í Svíþjóð.
For.: Karl Börtös Jensen Árnason, f. 24. febr. 1922 á Ísafirði, d. 29. júlí 1990. Bús. í Reykjavík
og Margrét Natalía Eide Eyjólfsdóttir, f. 16. júlí 1923 á Fáskrúðsfirði. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Aldís Bára, f. 28. mars 1989,
  2. Einar Bjarni, f. 31. okt. 1990.

dibcca Svala Magnea Georgsdóttir,
f. 12. maí 1979 á Blönduósi.
 
dibccb Svava Guðbjörg Georgsdóttir,
f. 20. sept. 1982 á Akranesi.
 
dibccc Svandís Jóna Georgsdóttir,
f. 28. okt. 1983 í Reykjavík.
 
dibccd Aldís Bára Reynisdóttir,
f. 28. mars 1989 í Svíþjóð.
 
dibcce Einar Bjarni Reynisson,
f. 31. okt. 1990 í Svíþjóð.

dibcd Guðmundur Jakob Svavarsson,
f. 1. maí 1965 á Blönduósi.
Bifreiðastjóri á Öxl I, Sveinstaðahr. A.-Hún. (Róðhólsætt).
K. (óg.) (slitu samvistir), Anna Guðríður Kristjánsdóttir,
f. 21. júlí 1965 í Keflavík.
Húsfreyja í Svíþjóð.
For.: Kristján Einarsson, f. 17. jan. 1934 á Tjörnum undir Eyjafjöllum. Flugumferðastjóri í Njarðvík
og Rebekka Elín Guðfinnsdóttir, f. 14. maí 1937 á Ísafirði. Bókavörður í Njarðvík.
    Barn þeirra:
  1. Elín Björg, f. 8. jan. 1985.
K. 24. júlí 1993, Anna Margrét Arnardóttir,
f. 24. nóv. 1964 í Reykjavík.
Húsfreyja á Öxl I, Sveinstaðahr. A.-Hún.
For.: Örn Steinar Steingrímsson, f. 14. des. 1937 í Reykjavík, d. 6. nóv. 1973 í Reykjavík. Bifreiðastjóri í Reykjavík
og Dagmar Jóhannesdóttir, f. 24. júlí 1943 í Reykjavík. Verslunarmaður í Reykjavík.

dibcda Elín Björg Guðmundsdóttir,
f. 8. jan. 1985 í Keflavík.

dibce Dröfn Svavarsdóttir,
f. 5. júlí 1966 á Blönduósi.
Matartæknir.
Barnsfaðir Joze Kac,
f. 1. apríl 1965 í Tékkoslovakíu.
Rafvirki.
    Barn þeirra:
  1. Svavar Leopold, f. 5. júní 1992.
M. (óg.) Torfi Gunnarsson,
f. 21. okt. 1965 á Ægissíðu í Þykkvabæ.
Byggingartæknifræðingur í Reykjavík.
For.: Gunnar Þorgilsson, f. 19. apríl 1932 í Árnessýslu. Bóndi á Ægissíðu III í Þykkvabæ
og Guðrún Halldórsdóttir, f. 30. ágúst 1931 í Krókatúni Hvolhr. Húsfreyja á Ægissíðu III í Þykkvabæ.

dibcea Svavar Leopold Drafnarson,
f. 5. júní 1992 í Reykjavík.

dibd Ásgeir Hólm Jónsson,
f. 4. mars 1933 á Molastöðum í Fljótum.
Rafvirki á Akureyri (Nt. Kristjáns og Sigurlaugar)
M. Guðrún Elín Hartmannsdóttir,
f. 10. des. 1935 á Ólafsfirði.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Hartmann Pálsson, f. 5. jan. 1908, d. 5. júlí 1983. Sundkennari og fiskmatsmaður á Ólafsfirði
og María Anna Magnúsdóttir, f. 17. nóv. 1909 á Ólafsfirði. Húsfreyja á Ólafsfirði, síðar í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Þórður Haukur, f. 6. des. 1953,
  2. Hulda, f. 30. sept. 1963.

dibda Þórður Haukur Ásgeirsson,
f. 6. des. 1953 á Ólafsfirði.
Rafvirki og rafmagnstæknifræðingur á Blönduósi. Umdæmisstjóri Rarik á Norðurlandi vestra.
M. Þorbjörg Jónsdóttir,
f. 17. okt. 1952 í Reykjavík.
Húsfreyja á Blönduósi.
For.: Jón Bergsson, f. 16. nóv. 1927 í Reykjavík. Skrifstofumaður í Reykjavík
og Þórdís Pálsdóttir, f. 25. apríl 1927 á Hvarfi í Húnavatnssýslu. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Ásgeir, f. 22. ágúst 1971,
  2. Þórdís, f. 15. júlí 1987.

dibdaa Ásgeir Hauksson,
f. 22. ágúst 1971 í Reykjavík.
Starfsmaður hjá Landsímanum.
Unnusta, Þorbjörg Sveinsdóttir,
f. 4. ágúst 1972 í Reykjavík.
Húsfreyja í Kópavogi.
For.: Sveinn Þórir Jónsson, f. 24. nóv. 1942.
og Sigríður Stefánsdóttir, f. 15. mars 1944.
 
dibdab Þórdís Hauksdóttir,
f. 15. júlí 1987 á Sauðárkróki.

dibdb Hulda Ásgeirsdóttir,
f. 30. sept. 1963 á Blönduósi.
Húsfreyja á Draflastöðum í Fnjóskadal.
M. 21. mars 1987, Heiðar Ágúst Jónsson,
f. 15. ágúst 1959 á Akureyri.
Bóndi á Draflastöðum í Fnjóskadal.
For.: Jón Ferdinand Sigurðsson, f. 30. okt. 1938 á Draflastöðum í Fnjóskadal. Bóndi og bifreiðastjóri í Hjarðarholti í Fnjóskadal
og Svanhildur Þorgilsdóttir, f. 26. júní 1939 á Þverá í Laxárdal. Húsfreyja í Hjarðarholti.
    Börn þeirra:
  1. Elín María, f. 11. jan. 1987,
  2. Aron Freyr, f. 14. apríl 1992,
  3. Hjörvar Þór, f. 21. júlí 1994.

dibdba Elín María Heiðarsdóttir,
f. 11. jan. 1987 á Akureyri.
 
dibdbb Aron Freyr Heiðarsson,
f. 14. apríl 1992 á Akureyri.
 
dibdbc Hjörvar Þór Heiðarsson,
f. 21. júlí 1994 á Akureyri.

dic Stefán Einar Sigmundsson,
f. 1892,
d. 1921 Drukknaði af hákarlaskipinu Flink frá Akureyri.
 
did Anton Þorsteinn Sigmundsson,
f. 8. júní 1895,
d. 1922.
fórst með skipinu Maríönnu frá Akureyri.

dj Guðmundur Jónsson,
f. 9. maí 1866 í Móskógum,
d. 6. jan. 1946.
Bóndi í Móskógum 1885-87, Geirmundarhóli 1891-92, Þverá í Hrolleifsdal 1892-93, Reykjjarhóli 1894-95, Laugalandi 1895-1900, Skuggabjörgum í Deildardal 1900-1905 og Skúfstöðum 1916-18.
K. 26. sept. 1892, Ingunn Guðvarðardóttir,
f. 27. ágúst 1864,
d. 12. ágúst 1917.
Húsfreyja á Móskógum, Geirmundarhóli, Þverá, Reykjarhóli, Laugalandi og Skuggabjörgum í Deildardal.
For.: Guðvarður Guðmundsson, f. 1824, d. 1871. Bóndi á Syðsta-mói 1856-61 og Miðhóli í Sléttuhlíð frá 1861.
og Sólveig Ólafsdóttir, f. 1831, d. 1904. Húsfreyja á Syðsta-Mói og miðhóli í Sléttuhlíð.
    Börn þeirra:
  1. Helga, f. 22. sept. 1892,
  2. Guðvarður, f. 11. júlí 1894,
  3. Jón, f. 4. maí 1898.

dja Helga Guðmundsdóttir,
f. 22. sept. 1892 (Kb. 39.9.),
d. 4. sept. 1973.
Húsfreyja á Skúfstöðum, Bjarnastöðum og Hjaltastaðahvammi en flutti til Guðrúnar dóttur sinnar á efri árum.
M. 13. júní 1912, Gísli Jón Gíslason,
f. 18. ágúst 1876 (Kb. 22.8.),
d. 10. ágúst 1960.
Bóndi á Skúfstöðum í Hjaltadal 1918-21, Bjarnastöðum í Blönduhlíð 1921-24 og Hjaltastaðahvammi 1924-50, en flutti á efri árum til Reykjavíkur.
For.: Gísli "sannleikur" Þorláksson, f. 15. okt. 1829 á Syðri-Brekkum, d. 27. febr. 1910 á Þverá. Lengi vinnumaður á Miklabæ í Blönduhlíð
og María Jónsdóttir, f. 13. ágúst 1845 á Snæringstöðum í Svínadal, d. 9. júní 1898 á Miklabæ. Vinnukona á Miklabæ.
    Börn þeirra:
  1. Ingunn, f. 20. apríl 1918,
  2. Guðrún Valgerður, f. 2. des. 1923.

djaa Ingunn Gísladóttir,
f. 20. apríl 1918,
d. 8. okt. 1981.
Hjúkrunarkona víða erlendis á vegum Rauðakrossins, tók sér kjördóttur Aster að nafni fædd í Kongó 1959.
 
djab Guðrún Valgerður Gísladóttir,
f. 2. des. 1923.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. Jón Konráð Björnsson,
f. 3. des. 1918 á Strjúgstöðum Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún.
Kaupmaður í Reykjavík.
For.: Björn Eiríkur Geirmundsson, f. 25. maí 1891 á Hóli í Hjaltastaðaþinghá, d. 7. febr. 1965. Bóndi á Hnjúkum í Sveinstaðahr. A.-Hún.
og Guðrún Þorfinnsdóttir, f. 9. nóv. 1895 á Kagaðarhóli. Húsfreyja á Hnjúkum.
    Barn þeirra:
  1. Baldur, f. 13. júlí 1947.

djaba Baldur Jónsson,
f. 13. júlí 1947. Járngerðarstaðaætt
M. Þorbjörg Harðardóttir,
f. 9. okt. 1951.
For.: Hörður Haraldur Karlsson, f. 3. sept. 1923 í Ársól á Akranesi, d. 21. des. 1994. Bókbandsmeistari á Seltjarnarnesi
og Ragna Hjördís Bjarnadóttir, f. 8. nóv. 1922 í Reykjavík. Snyrtifræðingur á Seltjarnarnesi.
    Barn þeirra:
  1. Hjördís Rögn, f. 17. nóv. 1973.

djabaa Hjördís Rögn Baldursdóttir,
f. 17. nóv. 1973. Járngerðarstaðaætt
M. Guðsteinn Halldórsson,
f. 13. febr. 1969.
For.: Sigursteinn Halldór Ellertsson, f. 5. maí 1947.
og Dagný Guðnadóttir, f. 3. júlí 1948 í Hafnarfirði.

djb Guðvarður Guðmundsson,
f. 11. júlí 1894,
d. 25. des. 1972.
Bóndi á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð.
K. 13. des. 1918, Margrét Anna Jónasdóttir,
f. 15. des. 1888,
d. 2. mars 1974.
Húsfreyja á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð.
For.: Jónas Jónsson, f. 10. maí 1856, d. 21. júní 1941. Bóndi og smiður á Syðri-Brekkum, byrjaði að búa á Dýrfinnustöðum í Akrahr. 1886-88, Enni í Viðvíkursv. 1888-95 Syðri-Brekkum í Akrahr. 1895-1910. Lærði smíðar á Akureyri og í Kaupmannahöfn. Góður smiður og greindur.
og Pálína Guðný Björnsdóttir, f. 9. ágúst 1866, d. 23. des. 1949. Húsfreyja og ljósmóðir á Syðri-Brekkum.
    Börn þeirra:
  1. Drengur, f. 3. sept. 1920,
  2. Pálína Birna, f. 20. des. 1921,
  3. Ingunn, f. 19. ágúst 1924,
  4. Kristín, f. 27. júlí 1926.

djba Drengur Guðvarðarson,
f. 3. sept. 1920 andvana fæddur.
 
djbb Pálína Birna Guðvarðardóttir,
f. 20. des. 1921. Reykjaætt
M. (skilin), Halldór Sigurðsson,
f. 4. júní 1923 í Syðsta-Hvammi.
For.: Sigurður Davíðsson, f. 13. sept. 1896 í Kirkjuhvammi, d. 27. mars 1978. Kaupmaður á Hvammstanga
og k.h. (skildu) Margrét Halldórsdóttir, f. 3. okt. 1895, d. 22. apríl 1983. Húsfreyja á Hvammstanga.
    Barn þeirra:
  1. Jónas Guðmundur, f. 22. febr. 1952.

djbba Jónas Guðmundur Halldórsson,
f. 22. febr. 1952. Reykjaætt
M. Magnea Sigrún Jónsdóttir,
f. 18. apríl 1951.
For.: Jón Baldur Gíslason, f. 5. nóv. 1927.
og Birna Ágústa Björnsdóttir, f. 16. sept. 1927.
    Börn þeirra:
  1. Margrét Hildur, f. 2. febr. 1980,
  2. Elsa Kristín, f. 17. júní 1984.

djbbaa Margrét Hildur Jónasdóttir,
f. 2. febr. 1980.
 
djbbab Elsa Kristín Jónasdóttir,
f. 17. júní 1984.

djbc Ingunn Guðvarðardóttir,
f. 19. ágúst 1924,
d. 10. júlí 1990.
M. Kristinn Heiðar Kristinsson,
f. 14. nóv. 1928.
Vélstjóri á Akranesi
    Börn þeirra:
  1. Grétar, 23. ágúst 1959.
  2. Sigurður Smári, 21. jan. 1965.

djbca Grétar Kristinsson,
f. 23. ágúst 1959.
 
djbcb Sigurður Smári Kristinsson,
f. 21. jan. 1965.

djbd Kristín Guðvarðardóttir,
f. 27. júlí 1926. Ætt. Bjarna Hermannssonar
M. 18. ágúst 1949, Arnbjörn Ásgrímsson,
f. 24. febr. 1927.
For.: Ásgrímur Guðjónsson, f. 27. júlí 1892.
og Nikólína Ragnheiður Oddsdóttir, f. 20. ágúst 1891. Húsfreyja.
    Barn þeirra:
  1. Ragnar, f. 23. nóv. 1948.

djbda Ragnar Arnbjörnsson,
f. 23. nóv. 1948.

djc Jón Guðmundsson,
f. 4. maí 1898,
d. 28. maí 1966.
Bóndi á Hálsi í Flókadal 1929-31 og 1932-34, en síðast bús. í Reykjavík.
K. 28. des. 1926, Sigrún Steinunn Sigmundsdóttir,
f. 29. sept. 1902,
d. 28. júlí 1982.
Húsfreyja á Hálsi í Flókadal og í Reykjavík.
For.: Sigmundur Jónsson, f. 3. júlí 1860 á Hugljótsstöðum, d. 29. apríl 1941. Bóndi á Vestari-Hóli 1889-1941
og Halldóra Ingibjörg Baldvinsdóttir, f. 20. nóv. 1873, d. 27. maí 1955. Húsfreyja á Vestara-Hóli.
    Börn þeirra:
  1. Sigmundur, f. 9. ágúst 1927,
  2. Hólmfríður, f. 8. mars 1933.

djca Sigmundur Jónsson,
f. 9. ágúst 1927.
Bóndi á Vestara-Hóli, bjó með móðursystur sinni Guðrúnu Sigmundsdóttur.
 
djcb Hólmfríður Jónsdóttir,
f. 8. mars 1933 (Kb. 22.3.).
Verslunarmaður í Reykjavík.
M. Héðinn Hermóðsson,
f. 6. jan. 1929.
Vélgæslumaður í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Hafdís, f. 24. apríl 1954,
  2. Bryndís, f. 6. júní 1959,
  3. Bára, f. 24. apríl 1963.

djcba Hafdís Héðinsdóttir,
f. 24. apríl 1954.
Verslunarmaður á Blönduósi.
M. Jón Þór Þórólfsson,
f. 31. okt. 1951 í Reykjavík.
Vélfræðingur og garðyrkjubóndi á Friðheimum Biskupstungnahr. Árn.
For.: Þórólfur Beck Jónsson, f. 26. febr. 1931 á Höfn í Hornafirði. Trésmíðameistari í Rykjavík
og Brynja Ólafía Ragnarsdóttir, f. 29. sept. 1934. Húsfreyja í Laugarási í Biskupstungnahr. Árn.
    Börn þeirra:
  1. Eva María, f. 15. sept. 1977,
  2. Sigríður, f. 12. ágúst 1981,
  3. Róbert Gauti, f. 16. okt. 1984.

djcbaa Eva María Jónsdóttir,
f. 15. sept. 1977 í Reykjavík,
d. 8. júní 1983 í Reykjavík.
 
djcbab Sigríður Jónsdóttir,
f. 12. ágúst 1981 í Reykjavík.
 
djcbac Róbert Gauti Jónsson,
f. 16. okt. 1984 í Reykjavík.

djcbb Bryndís Héðinsdóttir,
f. 6. júní 1959.
Leikskólakennari í Kópavogi.
M. Magnús Sigurgeirsson,
f. 6. okt. 1957.
Vélfræðingur í Kópavogi.
For.: Sigurgeir Tómasson, f. 6. nóv. 1933 í Miðhúsum, d. 8. nóv. 1993. Bóndi á Mánavatni í Reykhólahr.
og Dísa Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 4. ágúst 1932, d. 3. febr. 1974. Ljósmóðir á Mánavatni.
    Börn þeirra:
  1. Sigmar Máni, f. 2. nóv. 1988,
  2. Dísa Ragnheiður, f. 29. mars 1992.

djcbba Sigmar Máni Magnússon,
f. 2. nóv. 1988 í Reykjavík.
 
djcbbb Dísa Ragnheiður Magnúsdóttir,
f. 29. mars 1992 í Reykjavík.

djcbc Bára Héðinsdóttir,
f. 24. apríl 1963.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. Valgeir Sigurgeirsson,
f. 23. mars 1961.
Vélvirki í Reykjavík
For.: Sigurgeir Tómasson, f. 6. nóv. 1933 í Miðhúsum, d. 8. nóv. 1993. Bóndi á Mánavatni í Reykhólahr.
og Dísa Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 4. ágúst 1932, d. 3. febr. 1974. Ljósmóðir á Mánavatni.
    Börn þeirra:
  1. Berglind Rut, f. 5. maí 1982,
  2. Sigurgeir, f. 29. okt. 1983,
  3. Valdís, f. 11. mars 1991.

djcbca Berglind Rut Valgeirsdóttir,
f. 5. maí 1982 í Reykjavík.
 
djcbcb Sigurgeir Valgeirsson,
f. 29. okt. 1983 í Reykjavík.
 
djcbcc Valdís Valgeirsdóttir,
f. 11. mars 1991 í Reykjavík.

upp

e. Halldór Guðlaugsson,
f. 1826 í Holtsmúla,
d. um 1830.

upp

f. Stúlka Guðlaugsdóttir,
f. 1827 á Miklahóli,
d. 1827.

home
Home
email
Email: gbirgis@visir.is
Email Gloin1st
Email: gloin1st@excite.com