Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Grúsk

Ættfræðigrúskið mitt er í
eins og sjá má. Það eru líklega villur hér og þar.
Þetta er fyrsti vísir að grúsk-síðunni minni.

Ég hef gaman af ættfræðigrúski og fleira grúski og datt í hug ađ einhverjir hefðu hug á ađ sjá afraksturinn. Yfirleitt er vaninn að rekja ættir frá einhverjum "karli" en ég fer hina leiđina og vel mér konu til ađ rekja frá. Mín kona er:

Margrét Eilífsdóttir
Gestshúsum á Seltjarnarnesi.

(Afkomendur hennar 3149)
Eru allar ábendingar, leiðréttingar og viðbótar upplýsingar vel þegnar og sendist til gbirgis@visir.is

Margrét Eilífsdóttir
f. 19.10.1813 í Skildinganesi á Seltjarnarnesi,
d. 20.01.1897 í Gestshúsum á Seltjarnarnesi.
For.: Eilífur Eyjólfsson, f. 26. júní 1767 í Örfyrisey, d. 15. júlí 1821. og Ásdís Ívarsdóttir, f. 6. okt. 1780 í Kollafirđi á Kjalarnesi.
Maki: Guðmundur Þorsteinsson,
f. 20.06.1824 í Gestshúsum á Seltjarnarnesi,
d. 07.09.1890 í Gestshúsum á Seltjarnarnesi.
Hann var útvegsbóndi og skipasmiður í Nýjabæ og Gestshúsum.
For.: Þorsteinn Þorsteinsson, f. 7. des. 1789 í Reykjavík, d. 26. nóv. 1853. Bóndi í Nýjabć og Gestshúsum á Seltjarnarnesi.
og Guðrún Pálsdóttir, f. 1787 í Stóru-Vogum á Vatnsleysuströnd. Húsfreyja í Nýjabć og Gestshúsum á Seltjarnarnesi.

Börn þeirra:

  1. Ásdís, f. 13.11.1846 d. 1882
  2. Guðrún, f. 28.11.1849 d. 23.07.1931
  3. Þorsteinn, f. 27.01.1851 d. 11.03.1933
  4. Eyleifur, f. 13.02.1852 d.
  5. Guðbjörg, f. 26.04.1853 d. 25.05.1948
  6. Kristín, f. 12.06.1854 d.
  7. Margrét, f. 17.09.1855 d. 11.02.1856
  8. Margrét, f. 30.06.1857 d. 17.07.1857
  9. Guðný f. 28.02.1859 d.
Bf: I. Stefán Ásgrímsson,
f. 05.05.1808 í Króki í Ölfusi,
d.
For.: Ásgrímur Stefánsson, f. 1768 á Reykjum í Ölfusi Árn., d. 14. mars 1851. Bóndi og formađur í Króki í Ölfusi Árn.
og Sigríður Hansdóttir, f. 1768 í Króki í Arnarbćlissókn Árn., d. 23. jan. 1838. Húsfreyja í Króki Ölfusi Árn.

Börn þeirra:

  1. Guðmundur, f. 02.01.1838 d.
  2. Magnús, f. 21.02.1841 d. 27.01.1934
Bf: II. Sigurður Steingrímsson,
f. 20.06.1823 í Bygggarði á Seltjarnarnesi,
d.
For.: Steingrímur Ólafsson, f. 25. maí 1787 á Hofstöðum á Álftanesi, d. 17. nóv. 1842. Hafnsögumaður í Litla-Seli í Reykjavík
og Anna Jakobsdóttir, f. 4. nóv. 1793 á Svertingsstöðum í Kaupangssveit, d. 23. ágúst 1858. Húsfreyja í Reykjavík.

Barn þeirra:

  1. Margrét, 01.08.1844 d. 1886

home
Home

Email: gbirbis@visir.is
Vefhönnun Glo webdesign