Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Manntalið 1703
Skógar í Hrafnseyrarsókn/Auðkúlu þingsókn, Vestur-Ísafjarðarsýslu, Auðkúluhrepp
| Nafn | Aldur | Lýsing | Bær/heimili |
| Bjarni Árnason | 34 | búandi | Skóga Mór (Skógar) |
| Guðrún Narfadóttir | 31 | hans kvinna | Skóga Mór (Skógar) |
| Ingibjörg Bjarnadóttir | 3 | þeirra barn | Skóga Mór (Skógar) |
| Guðmundur Jónsson | 40 | húsmaður þar | Skóga Mór (Skógar) |
| Margrjet Pjeturdóttir | 41 | hans kvinna | Skóga Mór (Skógar) |
| Jón Guðmundsson | 17 | eldri þeirra barn | Skóga Mór (Skógar) |
| Jón Guðmundsson | 6 | yngri þeirra barn | Skóga Mór (Skógar) |
| Sólbjört Guðmundsdóttir | 1 | þeirra barn | Skóga Mór (Skógar) |
| Landbjartur Guðmundsson | - | annar húsmaður sjóndapur veikur og örvasa Þetta húsfólk lifir mestan part af sjávarafla við þurt hús | Skóga Mór (Skógar) |