Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Stofnfundur

félags áhugamanna um varđveislu Kópness

 

Fundur var settur í Rósubúđ í húsi Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík föstudaginn 12 des 2003 og hófst kl: 17:00.

Mćttir voru: Sćvar Benediktsson, Eysteinn Gunnarsson, Ingimundur Pálsson og Jóhann Björn Arngrímsson.

Eftirfarandi dagskrá liggur fyrir fundinum:

 

1. Fundur settur

2. Fundarstjóri og fundarritari skipađir

3. Sagt frá tildrögum stofnunarinnar og fyrirhuguđum verkefnum. Umrćđur.

4. Kosiđ um stofnun félagsins.

5. Tillaga ađ lögum kynnt. Kosiđ um lög.

6. Kosningar. Stjórn og skođunarmenn.

7. Önnur mál

 

  1. Eysteinn setti fundinn og bauđ fundarmenn velkomna. Hann fćrđi félaginu fundargerđarbók ađ gjöf ásamt 9.200 krónum fyrir hönd afkomenda Hólmfríđar Jónsdóttur og Trausta Sveinsonar en ţetta er afgangur frá ćttarmóti ţessa leggs sem haldin var á Sćvangi og Kópnesi 2001 í tilefni af hundrađ ár voru frá fćđingu Hólmfríđar Jónsdóttur.
  2. Eysteinn kom međ ţá tillögu ađ Sćvar Benediktsson yrđi fundarstjóri og var ţađ samţykkt. Sćvar kom međ ţá tillögu ađ Eysteinn Gunnarsson yrđi fundarritari og var ţađ samţykkt.
  3. Sćvar tók ţá viđ fundarstjórn og sagđi í stuttu máli frá tildrögum á stofnun félagsins. Fyrir tveimur árum var haldinn óformlegur fundur áhugamanna á Hólmavík um ţađ hvort ekki vćri ţess vert ađ reyna ađ halda viđ húsunum á Kópnesi á Hólmavík. Fundurinn var haldinn á heimili Brynju Guđlaugsdóttur en hún býr í húsinu sem Ţorkell Jónsson  bjó í áratugum saman á Kópnesi og síđar systkyni hans Hólmfríđur og Finnur og svo eftir ađ Finnur fell frá, Guđlaugur Traustason međ móđur sinni. Höfđu ţví fundarmenn góđa yfirsýn yfir ţađ verk sem framundan var ţví ađ Kópnesbćrinn var í augsýn hinum megin viđ veginn. Flestir fundargestana á ţessum fundi voru afkomendur Helgu Tómasdóttur og Jóns Árnasonar ásamt nokkrum öđrum áhugasömum um verkefniđ. Á ţessum fundi var kosin undirbúningsnefnd til ađ undirbúa stofnun félagsins, og einnig til ađ reyna ađ finna fjármagn til ađ fjármagna verkefniđ. Í hana voru kosin Sćvar Benediktsson Brynja Guđlaugsdóttir og Jóhann Björn Arngrímsson. Sótt var um styrk til Húsfriđunarsjóđs á síđasta ári en afgreiđslu hans var frestađ. Ţessi umsókn var endurnýjuđ fyrir ţetta ár og á eftir ađ koma í ljós hvernig henni reiđir af. Undirbúningsnefndin fór einnig í ţađ verkefni ađ útbúa afsalsbréf til ţeirra sem ţau töldu ađ ćttu húsin til ađ tryggja ţađ ađ félagiđ sem slíkt eignađist Kópnesiđ og hefđi ţví  fullan og óskiptan eignarétt yfir ţeim. Međ ţessum afsalspappír var einnig umsóknar eyđublöđ fyrir ţá sem áhuga hefđu ţví ađ gerast  félagar í vćntanlegu félagi. Ţetta verk gekk vel  og voru ţví sem nćst allir búnir ađ samţykkja ađ félagiđ eignađist húsin. Sýslumađur Strandamanna var heimsóttur til ađ afla gagna um eignarhald á húsunum í gegnum ţinglýsingarvottorđ, kom ţá í ljós ađ engin göng eru ađ finna um ţessi hús hvorki ađ Helga Tómasdóttir og Jón Árnason  hefđu átt húsin né ađ nokkur annar hafi nokkurntíma átt ţau. Samkvćmt ráđleggingum sýslumanns verđur ţví nćsta verkefni nýrrar stjórnar ađ ráđa lögfrćđing til ađ gera kröfu fyrir félagiđ um ađ eignast húsin. Verđur ţađ gert međ ađ auglýsa í Lögbyrtingarblađiđ ađ félagiđ geri kröfu í ađ eignast húsin og ţeir sem telji sig eiga húsin gefi sig fram ef ţeir eru ósammála eignakröfunni. Ţetta verđur ađ fara lögformlega fram og eftir settum reglum ţanig ađ rétt sé ađ ţessu stađiđ.
  4. Kosiđ var um stofnun félagsins og var samţykkt samhljóđa. Stofnfélagar í félaginu eru ţeir sem nú ţegar hafa skráđ sig og einnig ţeir sem skrá sig eigi síđar en 12 des 2004. (STOFNFÉLAGASKRÁ)
  5. Jóhann Björn Arngrímsson las upp tillögu ađ lögum fyrir félagiđ (LÖG FÉLAGSINS) og voru ţau samţykkt smhljóđa
  6. Kosning stjórnar. Jóhann Björn kom međ tillögu um ađ nćsta stjórn yrđi ţannig skipuđ Sćvar Benediktsson formađur Eysteinn Gunnarsson ritari og Ingimundur Pálsson gjaldkeri og var ţađ samţykkt. Í varastjórn voru kjörin Brynja Guđlaugsdóttir, Jónína Pálsdóttir og Helga L. Arngrímsdóttir. Skođunarmenn reikninga voru kjörnir Jóhann Björn Arngrímsson og Vignir Örn Pálsson.
  7. Önnur mál. Fjallađ var um félagsgjöld, var ţađ samdóma álita ađ félagsgjöld mćttu ekki vera ţađ há ađ ţau fćldu frá, en ţó ţađ há ađ einhvađ vćri hćgt ađ gera fyrir ţau. Varđ ţví lögđ fram sú tillaga ađ félagsgjöldin yrđu 1000 kr á ári og var ţađ samţykkt samhljóđa.  Lagt var til ađ stjórnin réđi lögfrćđing til ađ annast ţađ sem ţarf ađ gera til ađ félagiđ eignist húsin á Kópnesi og leitađ verđi allra möguleika til fjáröflunar til ađ standa ađ uppbygginguni á Kópnesinu. Einnig verđi gengiđ frá málum viđ sveitarfélagiđ um lóđ og lóđaréttindi međ ţađ ađ markmiđi ađ sem minnstu verđi breytt í umhverfi húsana og ađ túnbletturinn sem húsin standa á tilheyri félaginu og ađ fjaran neđan viđ húsin verđi friđuđ og látin ósnert.

 

 Fleira ekki tekiđ fyrirog fundi slitiđ kl: 18:40

 Sćvar Benediktsson                 Eysteinn Gunnarsson                 Ingimundur Pálsson                   Jóhann Björn Arngrímsson

                                    Sign                                          Sign                                          Sign                                          Sign