Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Starfsfólk Carpe Diem leggur metnað sinn í vandaða matargerð og fljóta og góða þjónustu Njóttu augnabliksins á Carpe Diem.

Hópamatseðill / Group menu


Hádegi / Lunch 2002

Forréttir / Starters

Súpa dagsins og nýbakað brauð / Soup of the day and home baked bread
Sjávarréttapaté / Seafood pate
Blandaðir Sjávarréttir / Mixed seafood
Skelfisksúpa með þeyttum rjóma / Shellfish soup with wipped cream

Aðalréttir / Main course

Steiktur lax með kryddsmjöri / Grilled salmon with seasoned butter
Pönnusteikt rauðspretta með sítrónusmjörsósu / Fried plaice with lemon and butter sauce
Gratineruð ýsa með karrysósu / Haddock au gratin with curry sauce
Grísasnitsel með paprikusósu og steiktum kartöflum / Pork snitzel with paprikkasauce and fried potatoes
Steikt lambalæri með kryddjurtasósu / Roast leg of lamb with herbs sauce
Grænmetisréttur Carpe Diem / Vegetable dish la Carpe Diem

Kaffi-te / Coffee-te

Tveggja rétta máltíð 1590.-net / Two course menu 1590.-isk.net

10.manns lágmark.
Miðast við að allir velji sama matinn.
Staðfestist með minnst 2.daga fyrirvara.


Kvöldmatur / Dinner 2002

Forréttir / Starters

Rækjukokteill á jöklasalti / Shrimp coktail on salad
Grafinn lax með sinnepssósu / Marinated salmon with mustard sauce
Reyktur lax með sítrónudressingu / Smoked salmon with lemon vinaigrette
Súpa dagsins / Soup of the day
Skelfisksúpa með þeyttum rjóma / Seafood soup with wipped cream

Aðalréttir / Main courses

Grísasteik með sykurbrúnuðum kartöflum / Pork roast with sugar glaced potatoes
Jurtakryddað lambalæri með rauðvínssósub / Roast leg of lamb with herbs and red wine sauce
Gufusoðin lax með sítrónusmjörsósu / Steam-cooked salmon with lemon-butter sauce
Pönnusteikt rauðspretta með kryddsmjöri / Pan-fried fillet of sole with seasoned butter

Eftirréttir / Desserts

Vanilluís með súkkulaðisósu / Vanilla ice-cream with chocolate sauce
Bláberjaskyr með rjóma / Icelandic skyr with blueberries and cream
Ostakaka með ávöxtum / Cheese cake with fruits
Sherry triffle / Sherry trifle


Einn réttur 2100.-
Tveggja rétta matseðill og kaffi /
Two Course and coffee 2500.-net
Þriggja rétta matseðill og kaffi /
Three course and coffee 2800.-net


10.manns lágmark.
Miðast við að allir velji sama matinn.
Staðfestist með minnst 2.daga fyrirvara.



Íslenskir þjóðaréttir / Icelandic speciality
Groups menu

Forréttir / Starters

Reyktur lundi á flatbrauði / Smoked puffin on a flat bread
Reyktur lax á flatbrauði / Smoked salmon on a rye bread
Baunasúpa / Split peas soup
Hrátt hangikjöt með melónu og skallot vinaigrette / Raw smoked lamb with melon and shallot vinagrette

Aðalréttir / main courses

Íslensk kjötsúpa / Icelandic meat soup with vegetable and rice
Saltkjöt og baunir / Traditional salted lamb meat and split peas soup
Þorra diskur / Thorri dishes "selection of Icelandic food"
Plokkfiskur með salati / Plock fish (fish mousse) with salad
Hangikjöt með uppstúf, kartöflum, grænum baunum og rauðkáli / Smoked lamb with bechamel, green peas, potatoes and red cabbage
Steiktur lundi með sykurbrúnuðum kartöflum, eplasalati og rauðvínssósu / Fried puffin with sugar glaced potatoes, apple salad and red wine sauce

Eftirréttir / Dessers

Skyr með bláberjum / Icelandic skyr with blueberries and cream
Rabbarbara grautur with cream / Rhubarb pudding with cream
Sveskjugrautur með rjóma / Prune pudding with cream
Pönnukökur með sultu og þeyttum rjóma / Pancakes with jam and wipped cream
Kakósúpa með þeyttum rjóma / Cacao soup with wipped cream

Tveggja rétta matseðill / Two course menu 2550:-
Þriggja rétta matseðill /
Three course menu 2950:-

10.manns lágmark.
Miðast við að allir velji sama matinn.
Staðfestist með minnst 2,daga fyrivara.

carpediem@carpediem.is