Sagan mín. Ég vil byrja á ad undirstrika ad thessi saga túlkar engan veginn afstödu AA samtakanna á neinn hátt.Ég er ekki talsmadur AA deilda né samtakana í heild á neinum grundvelli.thad sem kemur hér fram eru alfarid mínar skodanir(einnig á heimasídunni minni) og mínar upplifanir.) Ég heiti Hjörtur og ég er Alkahólisti og fíkill > Ég er einn af theim sem átti med theim erfidari barnćsku.Módir mín hefur sagt mér thad ad thegar ég fćddist var ég med rólegari börnum en thegar ég fór adeins ad eldast fór ég ad verda töluvert ókyrr og eirdarlaus . Fjölskylda mín er af gamla skólanum,módirinn vinnur heima ,eldar og thrífur og pabbinn vinnur(í mínu tilfelli í löngum túrum á sjónum)og kemur svo heim og slappar af .Aldrei talad um vidkvćm mál og allt reynt ad láta líta vel út í augum kjarnafjölskyldunnar. Ég gćti trúad ad sem afleiding langra túra födurs míns á sjónum hafi myndast thetta tóm inní mér sem ég reyndi árangurslaust ad fylla. Fadir minn er einn af thessum lokudu mönnum og var ekki alveg á thví ad vera alveg til stadar. ekki beint honum ad kenna,hann elskadi mig,enginn vafi á thví en thetta lćrdi hann sennilega af födur sínum og einnig er fadir minn Alkahólisti(ég vard ekki var vid áfengis drykkjuna fyrr en á unglingsárum). Alkahólismi hans var og er látinn ósnertur thó ad áfengid hafi verid farid úr honum(áfengid var adeins einkennid stendur í AA bókinni) Módir mín oftast stressud og óskaplega medvirk og thad átti eftir ad versna til muna. Módir mín er ein af thessum konum em elska útí raudann daudann,Gefur hiklaust af thví sem hún hefur fćri á. En af ást sinni og ótta sínum ofvernadi hún mig alla tíd sem sennilega studladi ad eigingirni minni. Hún gaf mér ekki fćri á ad throskast almennilega(tók alltaf ábyrgd á mér),hún var blind fyrir thví en thad var ekki med rádum gert,en Hún gat ekki betur. Ég á 2 eldri brćdur sem geriri mig yngstan.Elsti bródir minn vard fyrir bardinu á fylleríi pabba(sem var fyrir minn tíma)og vard svo med tímanum ábyrgdarlaus og lokadur af einhverjum orsökum. Hinn yngri vard einnig fyrir bardinu á thví(ég komst ad thví ad fadir minn hafdi mćtt fullur í fermingarveisluna hans)og vard med tímanum óthćgilega bitur og lokadur og notadi dugnad sinn í náminu bćdi sem flóttaleid og grímu.(stód sig alltaf mjög vel í skóla af theim orsökum) Med thessum upplýsingum vil ég benda á hvad thad var sem mótadi mig.en ekki til ad gera mig ad píslarvćtti.Ekki misskilja mig ,fjölskyldan mín er yndisleg thó hún sé med röng vidhorf og ég elska thau mest af öllu í lífinu. ég geri mér ljóst ad ég ber ábyrgd og val í dag á sjálfum mér.(alkahólisma fylgir ábyrgd) Sem sagt,ég fer ad verda til vandrćda í skóla strax frá byrjun. Ég verd töluvert ofbeldishneigdur bćdi heima og í skóla og ekki óalgengt ad ég "tryllist". Sem afleiding af thví fer ég í skodun hjá barna og unglingageddeild ríkisins og er greindur ofvirkur(sem var bara alkahólismi bídandi eftir ad verda virkur). Tharna er ég um 10 ára gamall. Ekki var gert rád fyrir sjúku hugarfari heimafyrir né alkahólisma án áfengissins. Svo ad ég var settur á ritalín .og seinna fleiri lyf thegar thad gekk ekki,og thad átti eftir ad sýkja hugsun mína enn meira. Nidurstadan er sú.Mér lídur hundilla á thessum tíma,Thad er tómarúm á stćrd vid svarthol inn í mér,ég er hrćddur og eigingjarn.sjálfshyggjan er vakandi og reidubúinn ad taka mig. Ég er ad drepast úr skapgerdar brestum eins og frekju,sjálfselsku,hroka,fýlu og thú getur bara nefnt thad. allt sem afleiding ótta míns. hvadan kom thessi ótti minn? Frá sjálfshyggjunni innra med mér. Thessa sjálfshyggju er vel hćgt ad kalla djöfulinn thví til helvítis nádi hún mér. Thegar ég er 13 ára gamall og kominn med stimpil sem vandrćdagemsi og´tilvonandi glćpamadur kynnist ég áfengi. VÁAÁÁ.Thvílík lausn.Allar áhyggjur og ótti hverfa á einni sekúndu.Ég breytist úr aumingja í mikilmenni. ég get talad vid fólk og mér lídur vel. ég hef fundid lausnina!!nú mun fólk sjá ad ég er mikilvćgur líka. Ég planadi thetta fyllerí vel og hafdi safnad sprútti í dágódan tíma. EN mig óradi ekki fyrir thví ad thad sem módir mín var svo hrćdd vid og allir fullordnir sögdu ad vćri svo slćmt vćri svona yndislegt. Mér fannst allir hafa svikid mig og logid og thad var eins og fólk hefdi reynt ad svipta mig tćkifćri á hamingjunni,svo hvad um eiturlyfin. var thad ekki bara lygi líka? Ég ćtladi sko ekki ad láta fólk svipta mig thessu sem skipti allt í einu svo miklu máli fyrir mig.GLĆTAN! Efnilegur alkahólisti í meira lagi?? fljótlega eftir thetta fór í gang sem er hluti af alkahólisma sem er óedlilegt vidbragd líkamans vid áfengi,th.a.s.ofnćmid. thad gerir thad ad verkum ad thegar ég byrja ad neyta áfengis eda vímugjafa thá er mér ómögulegt ad hćtta thó thad skadi mig(sem er ólćknandi) hinn hlutinn af sjúkdómnum er thráhyggjan sem thýdir ad thó ég skadi mig thá byrja ég aftur. thridji hlutinn er meinid sem er gedveikinn sem ég sagdi frá hér í byrjun. Ég fer ad verda óedlilega fródur fljótlega um áfengi midad vid 13 ára og byrja ad stíla líf mitt inn á thennan lífstíl. Ég thefa uppi fólk sem vill drekka med mér og oftast var thad fólk sem var í álíka slćmum málum og ég. ég kannast ekki vid thad hugtak "ad lenda í slćmum félagsskap" thví allir velja sér vini og ég leitadi mína líka uppi. Sem sagt ég var slćmur félagsskapur. Ég fer einnig ad frćdast um fíkniefni OG félagar mínir á theim tíma kynntu mig betur fyrir theim. thar hafdi ég enn aftur sannad hrćsni hinna fullordnu og fundid nýja lausn.Ég prufadi fyrsta hassid thegar ég var í thjófnadarleidangri undir rúmdýnu hjá mömmu. hún hafdi tekid thad af elsta bródur mínum sem var kominn í mikla neyslu og geymt thad. Svo fer ég í keppni vid sjálfan mig ad prófa allt sem er til. Ég var um 14 ára tharna. Fiktid gekk svo vel ad ég ákvad ad láta minn lífstíl vera dóplífstílinn og var byrjadur í nýjum skóla eftir ad vera hent úr hinum og fékk grídarlega athygli út á thad(sem mér líkadi vel). Mér var skítsama hverjum ég sagdi ad ég notadi dóp. ég var stoltur af thví. Thad var betra en ad vera hrćddur. Og ég ćtladi ekki ad láta neinn komast ad thví ad ég var akkúrat thad. Núna var ég ordinn svokallad menace to society thví mér var sama hverja ég skadadi,ef ég vildi eitthvad fannst mér ég eiga heimtingu á thví. Ég beitti ofbeldi,framdi glćpi,díladi,stal og laug og var raunar alveg skítsama um mig og allt í kringum mig, mig sjálfan og reyndar bara heiminn í heild. ég hatadi sjálfan mig Thad voru thó nokkrir hlutir sem fóru í taugarnar á mér. Thad var byrjad ad setja mig á hćli og sveitaheimili reglulega.Thad voru allir eitthvad ad bögga mig,Thad gerdi enginn eins og ég sagdi theim ad gera(mér fannst eins og ég ćtti ad stjórna öllu),Thad voru allir fífl,sem sýndu mér ekki nóga virdingu(ég var alveg blindur fyrir mér) Löggan eitthvad ad bögga mig og svo voru allir ad hugsa um mig(paranoija). thessi 5-6 ár af rugli voru lengi ad lída ef ég var ekki í vímu.svo ég reyndi ad vera high öllum stundum. ég tholdi ekki sjálfan mig og heiminn.svo ég vildi bara thurrka allt út med eiturlyfjum. Margt gerdist á thessum tíma,ég fór andlega yfirum,ég var laminn,ég lamdi fólk,ég braust inn,ég var ótholandi í umgengni og gedheilsan mín fór sífellt nidur á vid. Á endanum fór mér ad lída thad illa ad ég fór ad koma auga á ad eitthvad thyrfti ad fara ad gera. ég sá ad eiturlyfin voru ordinn vandamál og hafdi oft íhugad ad drepa mig en aldrei thorad. ég fór á gedspítala í leit ad lausn.en thad virkadi ekki.their settu mig á fullt af lyfjum og á endanum fór ég ad drekka og dópa aftur.ég reyndi aftur og fékk sömu nidurstödu.ég reyndi líka ad fara í sund og borda hollari mat,fara í skóla,leigja húsnćdi,fara í ljósatíma, skipta um tegundir,tala vid skemmtilegra fólk,vera alltaf heima,vera aldrei heima,skipta um vímugjafa og margt fleira en endadi alltaf á fylleríi og svo í dópneyslu.Ég fór inní mikla neyslu og var ordinn mjög illa farinn. Á endanum hringdi ég í sveitaheimil sem ég var lagdur inná og bad um hjálp. Ég fór á virkid sem var á theim tíma (med félagsrádgjafa )og fékk medferd. Thar inni hćtti ég á lyfjunum og fór í gegnum mikil fráhvörf,ég hafdi ekki kynnst slíku ádur. Ég var sjúklega paranoiadur og átti erfitt med ad tengjast fólki.Reyndar var ég med svadalegustu söguna thar inni. En tharna fékk ég tćkifćri til ad opna mig sem ég gerdi.Sérstaklega med hjálp góds rádgjafa thar sem ég fór ad treysta.Ég var audvitad töluvert brotinn og med mikla sektarkennd yfir öllu en tharna fékk ég mikid umburdarlyndi og kćrleika,einnig sanngirni og líka heidarleika sem ég hafdi ádur fengid alltof lítid af. Ég var audvitad mjög húkkt og illa farinn og margir búnir ad afskrifa mig en thegar ég kom út hafdi ég von um betra líf ,og ánćgju med sjálfan mig. Ég var til í ad gera allt sem ég gćti til ad fara ekki á thann stad sem ég var ádur á. ég fór úr medferdinni í hroka,thví í ranghugmyndum alkahólismans trúdi ég ad ég vćri ordinn pottthéttur og gćti stólad á sjálfan mig. Ég hafdi ekki fengid upplýsingar um hinn thríthćtta sjúkdóm sem ég var med. Thad ad sjálfshyggja mín vćri ad fylla mig af lygum svo ég fćri aftur ad drekka. Ég fór ad vinna á skemmtistad ,ekki hlustandi á neinn og fannst ég ordinn fćr í flestan sjó. En á endanum sagdi thráhyggja huga míns mér ad thad vćri í lagi ad drekka,sem ég gerdi og thad endadi med amfetamín rössi. Hugarástand mitt daginn eftir verur ekki med ordum lýst. mér hafdi mistekist algjörlega. Ég skildi thetta ekki. Hvad hafdi ordid um framtídaráform mín og fimm mánudi sem ég var svo stoltur af?(ég sé núna ad ég leitadi ekki andlegra lausna á sjúkdóminum) Hugsanir mínar thutu stórnlaust um huga minn og kjarkurinn til ad berjast var ekki fyrir hendi. Svo ég fól líf mitt og vilja enn á ný undir handleidslu fíknarinnar. Ég notadi ekkert hass útaf gedveikinni sem ég komst alltaf í undir theim áhrifum en ég notadi allt annad. LSD,Ecstasy,Amfetamin,Kókain,Pillur,áfengi OG MEIRA. ég vildi bara ljúka thessu af.Ég var búinn ad skrifa kvedjubréfid og tilbúinn ad thurrka út vitundina um hid ótholandi ástand og deyja á endanum. Mér fannst ég ekki eiga neina von lengur. ég var í neyslu med besta vini mínum sem hafdi átt edrú tímabil líka,mér thótti vćnt um hann en thad skipti ekki lengur máli.Sjálfsvorkunarfenid sem ég hafdi sökkt mér í verdur ekki med ordum lýst.ég var búinn ad vera. Thad eina sem ég gat hugsad mér var dóp,dóp og aftur dóp. Og hugsun mín markadist af ég,ég,ég. Strax,strax,strax. Audvitad lenti ég inná hćli og í fyrsta skipti henti mín medvirka fjölskylda eda öllu heldur pabbi) mér útá götuna(loksins segi ég bara,hefdu thau ekki gert thad hefdi ég ekki séd hve stada mín var hrikaleg). Mér var sama,ég vildi deyja og mér fannst thetta meira ad segja rómantískt.Enn á ný var ég algjörlega stjórnlaus,kominn til elskunnar minnar dópsins aftur(sem einnig var besti vinur minn,fjölskylda,huggari,lćknir og Gud).líf mitt hrunid til grunna á thremur dögum og ÉG adalnúmerid. ég var uppfullur af ranghugmyndum og gedveiki. Á midjum neyslutúr(núna var ég smá töffari útaf dópsamböndum sem ég hafdi komist í)Hringdi hinn gódi rádgjafi í mig. Hann hringdi thví módir mín hafdi hringt í hann og sagt honum stödu mál. ég virdist hafa komist í eitthvad uppáhald hjá honum og nú baud hann mér ad koma aftur í medferd án tafar. Ég taldi engan möguleika á ad ég gćti ordid edrú en ég thádi bodid thví ég vildi komast burt frá lánadrottnum og thad var dóp og peningaleysi hjá mér. ég sá einnig fram á ad tharna gćti verid gott ad hvíla sig og borda gódan mat,fá athygli og koma svo útí neyslu aftur med glćsibrag og sem hetja sem hafdi sko séd vid thessu stofnanalidi(og vera litid á sem "aumingja Hjörtur"). ég kvaddi alla ruglkunningjanna og til ad bćta dramatík oná dćmid og sagdi ég öllum ad nú vćri ég sko hćttur og their mundu ekki sjá mig í langan tíma.their tóku undir bullid og sögdu mér hvad ég vćri frábćr. Ég kom inná hid nýstadsetta medferdarheimili á árvöllum 22 nóvember 1999.Sem reiknast sem minn edrúdagur. Ég var med fyrst gestunum,3 voru komnir inn á undan mér. Mér fannst ég sko vera töff thegar ég kom(50 kíló og fölur og dópistalegur). Thad var ekki alveg runnid af mér sídan um nóttina en nidurtúrinn var adeins byrjadur. Mér fannst rádgjafinn líta á mig sem fórnarlamb(sem mér líkadi)og krakkarnir á mig sem hardsvíradan. Rádgjafinn sagdi mér ad hann mćlti med ad ég fćri ekki aftur heim,ég tók undir thad. ÉG FÓR AD HUGSA:er ég ad verda gedveikur?hvad gerist nú,enn og aftur?hvernćr endar thetta?hvad er ordid úr lífi mínu?hvar endar thetta?Er thad theta sem ég vill? VAR ÉG VONLAUS?Thegar mér var ljóst svarid brotnadi eitthvad innra med mér. ég áttadi mig á ad ég var skák og mát. Ad líf mitt var í rúst,og ég líka. Á thessum tímapunkti inn á árvöllum brotnadi ég saman thegar ég sá ad ég átti enga undankomuleid.ég var sigradur og ég gafst upp. Thetta var andlegt gjaldthrot. ÉG fór ad hágrenjadi fyrsta sinn á löngum tíma thar sem ég hafdi alltaf verid ískaldur. Ég sá stödu mína í skýru ljósi OG öll sund voru lokud. ég sem hafdi haft svo háar hugmyndir um mig og framtíd mína. Ég sem hélt ad "thetta mundi nú reddast". Ég var alveg búinn á thví og ákvad ad nú hefdi ég engu ad tapa og gćti alveg eins farid í gegnum thessa medferd og séd svo til. Enn á ný vaknadi vonarneisti,en hann var lítill. Ég vissi af reynslu ad fylleríid bidi sennilega thegar ég kćmi í bćinn. Thetta var erfitt tímabil.ég sveifladist mikid og var mjög illa farinn en ad lokum fékk ég 10 í medferdinni og var útskrifadur á áfangaheimili fyrir alkahólista. Ég man skýrt thegar ég spurdi rádgjafann:Helduru ad thetta takist?hann svaradi:ég veit thad ekki? Thvílíkur sannleikur.ég vissi thad ekki heldur. reyndar kunni ég ekkert nema ad lifa í neyslu svo ad thad var bara líklegt ad ég mundi fara aftur í neyslu. á áfangaheimilnu kvaddi ég thennan fórnfúsa rádgjafa og settist nidur í herbrginu mínu. Merki neyslunar voru ad mestu farinn af líkamanum og ég hafdi líka braggast andlega. Svo thad kom mér ánćgjulega á óvart thegar afgreidslufólk tók mér sem bara annar vidskiptavinur af götunnni en ekki ógedslegur dópisti. En sem betur fer ratadi ég inná AA fund fljótlega. Ég gerdi bara thad sem ég kunni. fór fremst en thó ekki of framarlega vid púltid svo fólk tćki ekki upp á ad tala vid mig ,og fór uppí pontu ad tala um vandamál mín eins og mér var kennt.Ad sjálfsögdu hafdi ég ekkert ad gefa thar(thetta var eins og ég gerdi thad i fyrstu tilraunum mínum) En svo ratadi ég inn á AA fund thar sem var hlegid og ekki talad mikid um vandamál. Mér fannst thetta mjög skrýtid. Og thad voru allir ad tala um sporin og thad ad madur thyrfti ad vinna thau en ekki hugsa thau til ad fá bata,ad thau vćru ekki ljódalestur á fundum. Svo kom skellurinn,thad var enginn medvirkur med mér thar og thad var talad um gud.OG kannski thad mikilvćgasta í byrjun:ég fékk ad heyra um hinn thríthćtta sjúkdóm.mér var líka sagt ad thegja á fundum og med tímanum fór ég ad skilja thad.mig langadi til ad flýja eins og ég gerdi med flestöll önnur vandamál en ég gerdi thad ekki. Thví einhverstadar hafdi ég tekid ákvördun med ad ég vildi ekki deyja og ég vćri til í ad gera hvad sem vćri til ad fara útúr gedveikinni. Thad var einn madur sem mér fannst koma allt ödruvísi vid mig en allir adrir höfdu gert(hann skildi mig) Og hann vogadi sér jafnvel ad gera grín ad mér og theim leikjum sem ég reyndi ad leika. Ég módgadist thví hann sagdi mér sannleikann og var óragur vid dad segja mér hann.Mjög breyskur madur en hann vissi hvad var í húfi. Thessi madur vard svo sponsorinn minn og hálfgerdur pabbi í AA. Thad var fólk sem hatadi hann fyrir ad segja frá AA bodskapnum (veikir alkahólistar sem tholdu ekki sannleikann)en ég fann kraftinn frá honum og mig langadi heldur betur í thad sem hann hafdi.Svo ad smá saman fór ég ad lesa AA bókinna og ná thví sem fólk var ad segja tharna. Allt í einu var ég kominn med lausnina sem myndi frelsa mig úr ánaud,og ekki bara frá fíkninni heldur öllu thví sem hafdi plagad mig ádur. Thvílík gjöf.Thessi 12 spor.og Gud!! ég var algjör trúleysingi en ég var bara ordinn thad beygdur og viss í ad mínar adferdir virkudu ekki ad ég var jafnvel til í ad prófa hann.Og ég fann Gud innra med mér thegar ég leitadi hans.Og sá ad hann var tharna og hafdi alltaf verid,beid thess ad ég gćfi mig fram til hans.Ég gaf mig algjörlega ad sporunum 12. Og thetta fór ad virka á vitund mína.Og med tímanum fór ég ad vaxa andlega og lofordin í bókinni fóru ad rćtast. kannski ekki skrítid ad ég hafi ordid ofstćkisfullur AA madur med slíka lausn. Mér fór ad lída vel og fór ad ná heilbrigdi sem ég hafdi ekki ádur thekkt.ég var frjáls og ánćgdur. ég fann ad ný framtíd beid mín og besta af thessu öllu
ég fann ad dóp og áfengisvandamálid hafdi verid fjarlćgt. Ég fann kćrleika,óttin hvarf mér og ég gat talad vid fólk.Ég gat unnid ćrlega vinnu en thad hafdi ég ekki gert í mörg ár. Ég sá sjálfan mig í skýru ljósi og gat tekid thví sem ég sá.ég fór jafnvel í kirkju(og fann jesús) Fullt af merkilegum hlutum fylgdu med og thad tćki heila sídu til ad segja frá thví. eitt af thví merkilegre er ad ég gat hjálpad ödrum,og thegar besti vinur inn kom í AA aftur tók ég á móti honum og sýndi honum leidina.ég gat jafnvel eignast bólfélaga(kćrustur eru seinna tímavandamál) en enginn kvenmadur hafdi litid vid mér lengi.Ég fór ad eignast fullt af alvöru vinum og gat ég sjálfur(og verid vinur annara).Skapgerdarbrestir mínir fóru minnkandi.Audvitad var thetta ekki audvelt né sársaukalaust thví sjálfshyggjan reynir ad berjast fyrir lífi sínu,en med tímanum er hćgt ad beisla hana algjörlega.Ég fór jafnvel ad geta setid kyrr en thad gat ég aldrei.ég sá ad ég var ekki Gud(talandi um andlega vakningu) Ég hefdi aldrei getad thetta sjálfur thví mínar adferdir virkudu ekki.Ég tapadi en var gefid nýtt líf.ég sleppti og leyfdi honum ad taka vid stjórninni.Ég er thakklátur alkahólisti í dag. thessu er 100% ad thakka nád og miskunn ćdri máttar. Er skrýtid ad ég elski AA og gud??? NEI!!